fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Kjúklingalasagna sem allir elska

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. nóvember 2023 09:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virkilega bragðgóður og skemmtilegur réttur sem allir viðstaddir, hvort sem er börn eða fullorðnir fengu ekki nóg af. Flestir eru sammála um að kjúklingur og pasta fari vel saman, hérna spilar þetta dúó með dásamlegri sósu og grænmeti.

Hráefni

  • 700 g Kjúklingabringur
  • 1 Græn paprika
  • 1 geiralaus hvítlaukur
  • 1 Laukur
  • 300 g Gulrætur
  • 250 g Sveppir
  • 1/2 Piparostur
  • 400 g Niðursoðnir tómatar
  • 680 g Tómatpassata
  • 60 g Grænt pestó
  • 1 stk Grænmetiskraftur
  • 2 stk Kjúklingakraftur
  • Lasagnablöð
  • 200 g Mozzarella, rifinn
  • 50 g Piparostur, rifinn
  • 2 msk Ólífuolía
  • 1 msk Oregano
  • 1 msk Ítalinn
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

  1. Saxið smátt eða setjið í matvinnsluvél: papriku, hvítlauk, lauk, gulrætur, sveppi og piparost og steikið í frekar stórum potti.
  2. Bætið tómötum, passata, pestó og kryddum út í og látið malla í 5 mín.
  3. Bætið kjúkling út í og látið malla aðeins áfram.
  4. Hitið ofn í 190°C
  5. Raðið í standard stærð af ferköntuðu lasagna eldföstu móti: Fyrst kássa, svo lasagnablöð o.frv.
  6. Látið efsta lagið vera kássu og stráið mozzarellaosti og rifnum piparosti yfir
  7. Bakið í 40 mín.
  8. Berið fram með góðu salati og hvítlauksbrauði

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Matur
25.10.2023

Spaghetti með hvítlauk chilí og valhnetupestói

Spaghetti með hvítlauk chilí og valhnetupestói
Matur
24.10.2023

Hunangs-BBQ kjúklingur með grilluðu grænmeti og geggjuðum sósum

Hunangs-BBQ kjúklingur með grilluðu grænmeti og geggjuðum sósum
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa
Matur
18.10.2023

Taco kjúklingasalat

Taco kjúklingasalat