fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Vinna liggur niðri í Grindavík í augnablikinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Vinna liggur að mestu leyti niðri í Grindavík í augnablikinu. Töluverður snjór er í bænum og er unnið að því að hreinsa götur bæjarins.“

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Þegar búið verður að hreinsa götur hefst vinna að nýju við að koma vatni og rafmagni á húsin í bænum. Önnur verðmætabjörgun er ekki í gangi og verður ekki fyrr en að kvarði á hættumatskorti Veðurstofunnar fer niður í „töluverða hættu“ en sem stendur er hættan í Grindavík talin „mjög mikil“.  Þá er unnið að kortlagningu á sprungum í og við Grindavík.

„Grindavík er talin vera mjög mikil hætta á jarðskjálftum, sprungum, hraunflæði, sprunguhreyfingum, gosopnun án fyrirvara og hættulegri gasmengun. Hættumatskort Veðurstofunnar var gefið út í gær kl. 15 og gildir til 19. janúar 2024, kl. 15 að öllu óbreyttu. Kortið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur