fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fréttir

Zelenskyy segir að Rússar hafi verið hraktir frá 6.000 ferkílómetrum lands

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 06:02

Ónýtir skriðdrekar í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem af er september hafa úkraínskar hersveitir hrakið rússneskar hersveitir frá um 6.000 ferkílómetrum lands og frelsað það úr höndum innrásarliðsins.

Þetta segir Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, að sögn AFP og Reuters. Þessi árangur hefur náðst í norðaustur- og suðurhluta landsins.

Bandarísk yfirvöld telja að Rússar hafi hörfað frá nær öllum þeim svæðum sem þeir höfðu á sínu valdi nærri Kharkiv. Margir af rússnesku hermönnunum hafa yfirgefið Úkraínu og haldið yfir landamærin til Rússlands. Þetta sagði háttsettur bandarískur embættismaður í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gjaldþrota dyrasímar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir mjög mikla hættu á að Rússar beiti kjarnorkuvopnum

Segir mjög mikla hættu á að Rússar beiti kjarnorkuvopnum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland

Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland
Fréttir
Í gær

„Árni Heimir Ingólfsson braut á mér kynferðislega á heimili sínu þegar ég var nemandi hans í Listaháskóla Íslands. Ég var 17 ára, hann var 35 ára.“

„Árni Heimir Ingólfsson braut á mér kynferðislega á heimili sínu þegar ég var nemandi hans í Listaháskóla Íslands. Ég var 17 ára, hann var 35 ára.“
Fréttir
Í gær

Svavar Pétur er látinn

Svavar Pétur er látinn