fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

Eldurinn í Úlfarsárdal kom upp í íbúð bardagakappa sem birti slagsmálamyndband af sér á netinu um helgina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 21:15

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem hefur keppt í bardagaíþróttinni MMA birti um helgina myndband sem sýnir hann ganga í skrokk á öðrum manni. Maðurinn var handtekinn síðdegis á sunnudag en myndband hans vakti athygli á samfélagsmiðlum auk þess sem fjölmiðlar greindu frá því.

Fréttablaðið greinir síðan frá því í kvöld að maðurinn búi í íbúð í Úlfarsárdal sem eldsvoði kom upp í í kvöld. Um er að ræða fjölbýlishús við  Urðarbrunn. Eldurinn kom upp í einni íbúð og var íbúðin mannlaus. Sjónarvottur sá einhverju fleygt inn um glugga íbúðarinnar áður en eldurinn kviknaði. Greiðlega gekk að slökkva eldinn.

Samkvæmt frétt Mannlífs hefur maðurinn náð góðum árangri í bardagaíþróttinni MMA erlendis en keppnisferill hans hófst árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kolbrún lætur virka í athugasemdum heyra það – „Aumt er þeirra hlutskipti“

Kolbrún lætur virka í athugasemdum heyra það – „Aumt er þeirra hlutskipti“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harkalegur árekstur í miðbænum

Harkalegur árekstur í miðbænum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf

Kristófer er 70% öryrki eftir slys og VÍS neitaði að borga – Klessti á með dagsgamalt bílpróf