fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Skothvellur í Fossvogi: Lögreglan með mikinn viðbúnað

Víkingasveitin var kölluð á vettvang

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 21. mars 2017 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um skothvell í Fossvogi. Þegar mest var voru fimm lögreglubílar á vettvangi, þar af einn frá sérsveit ríkislögreglustjóra.

Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir í samtali við DV að enn hafi enginn gefið sig fram hvað varðar skotvopnið og verið sé að klára vinnu á vettvangi:

„Það var viðbúnaður hjá okkur í samræmi við tilkynninguna sem barst í kvöld. Nú er málið í rannsókn og þetta verður kannað betur á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv