fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
Fókus

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 11. maí 2025 09:00

Svavar Elliði Svavarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta stefnumót tónlistarmannsins og kennarans Svavars Elliða Svavarssonar og unnustu hans, Yaniser Silano, byrjaði frekar brösuglega en honum tókst að rétta skútuna af og ástin blómstraði.

Þau hafa verið saman síðan og eiga saman soninn Lúkas sem var tveggja ára í byrjun árs.

Hann segir frá ástarævintýrinu í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á í heild sinni hér, eða hlusta á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

video
play-sharp-fill

„Við kynntumst á stefnumótaforriti, Tinder. Ég fór með hana á stefnumót, ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið,“ segir hann og hlær.

„Ég hafði aldrei farið á Viking Kebab í Engihjalla og ég ætlaði að fá mér það en svo var lokað, það var sunnudagur eða eitthvað. Svo fengum við okkur franskar í einhverjum sjálfsala þarna. Alveg hræðilegt stefnumót,“ segir hann hlæjandi.

En stefnumótið hélt áfram. „Ég átti eitthvað lambakjöt og kartöflur heima þannig ég eldaði mjög góðan mat fyrir hana og þá hitti ég í mark.“

Svavar ræddi einnig í þættinum um hárígræðslu sem hann fór í Tyrklandi fyrir rúmlega þremur vikum. Hann hefur verið duglegur að sýna frá ferlinu á Instagram.

Sjá einnig: Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakar fyrrverandi þjálfara um kynferðislega áreitni – „Hún gerði líf mitt að lifandi helvíti“

Sakar fyrrverandi þjálfara um kynferðislega áreitni – „Hún gerði líf mitt að lifandi helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjaldséð mynd: Sonur Heidi Klum og Seal útskrifaður

Sjaldséð mynd: Sonur Heidi Klum og Seal útskrifaður
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einstakur og fallegur Laufeyjar Múmínbolli fáanlegur

Einstakur og fallegur Laufeyjar Múmínbolli fáanlegur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur grét fyrir utan höfuðstöðvar TikTok – netverjar segja að þetta sé karma

Áhrifavaldur grét fyrir utan höfuðstöðvar TikTok – netverjar segja að þetta sé karma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Brooklyn Beckham lokar á fjölskylduna og svarar ekki skilaboðum

Brooklyn Beckham lokar á fjölskylduna og svarar ekki skilaboðum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ótrúleg breyting: Hefur misst um 230 kíló og fékk loksins að fjarlægja aukahúðina

Ótrúleg breyting: Hefur misst um 230 kíló og fékk loksins að fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 1 viku

Umdeild kynlífsformúla útskýrir af hverju konur nenna ekki kynlífi á kvöldin – „Þetta mun gera marga karla brjálaða“

Umdeild kynlífsformúla útskýrir af hverju konur nenna ekki kynlífi á kvöldin – „Þetta mun gera marga karla brjálaða“
Hide picture