Flugdólgarnir í sólarlandsflugum verstir en gefandi að fá að vinna með fólki
FókusFlugfreyjan og fitnesskeppandinn Móeiður Sif Skúladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Það hafði lengi verið draumur hjá Móeiði að starfa sem flugfreyja og rættist hann árið 2022. Í dag starfar hún hjá Icelandair og getur hún ekki ímyndað sér að vinna við eitthvað annað. Hún lýsir flugfreyjulífinu og segir frá ýmsu sem margir Lesa meira
Móeiður glímdi við átröskun í mörg ár – „Þú nærð ekki að hugsa rökrétt“
FókusFlugfreyjan og fitnesskeppandinn Móeiður Sif Skúladóttir glímdi við átröskun frá kynþroskaaldri og þar til hún var 27 ára gömul. Hún ræðir um sjúkdóminn og bataferlið í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum þar sem Móeiður ræðir þetta tímabil hér að neðan. Til að horfa þáttinn í heild sinni smelltu hér eða hlustaðu á Lesa meira
Móeiður tók ákvörðun um að eignast ekki börn – „Ég hef ekki fengið þessa tilfinningu en það er rosa pressa frá samfélaginu“
FókusFlugfreyjan og fitnesskeppandinn Móeiður Sif Skúladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum fer hún um víðan völl. Hún opnar sig um átröskun sem hún glímdi við í næstum einn og hálfan áratug, bataferlið og hvernig hún lærði að lifa með sjúkdómnum. Hún segir frá fitnessheiminum, hvernig það hafi verið að búa sig Lesa meira
Fegurðarbransinn á Íslandi ekki hættulaus – Þarf að láta leysa upp fylliefni sem var sprautað undir augu hennar án samþykkis
FókusSnyrtifræðingurinn og athafnakonan Pálína Ósk Ómarsdóttir var í meðferð á ónefndri snyrtistofu þegar fylliefni var sprautað undir augu hennar í leyfisleysi. Hún hafði meira að segja tekið það fram í upphafi meðferðar að hún vildi alls ekki fylliefni undir augun. Pálína er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Hún er eigandi snyrtistofunnar Eden og netverslunarinnar La Belle Beauty. Hún nýtur Lesa meira
Erfitt að vita til þess að fimm menn stóðu hjá og leyfðu nauðguninni að gerast – „Hann sagði við þá að hann ætlaði að athuga hvort ég myndi ýta honum af eða ekki“
FókusÁrið 2014 var Pálínu Ósk Ómarsdóttur nauðgað af karlmanni sem hún þekkti ekki. Þetta kvöld tók maðurinn hluta af henni sem henni hefur ekki tekist að fá aftur. Pálína kærði manninn og var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi eftir þriggja ára dómsmál. Það líður ekki sá dagur sem hún endurupplifir ekki ofbeldið og hefur Lesa meira
Símtal frá lögreglunni strax eftir fæðingu vakti upp erfiðar minningar – „Ég svaf ekki í tvo sólarhringa“
FókusSnyrtifræðingurinn og athafnakonan Pálína Ósk Ómarsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Pálína er eigandi snyrtistofunnar Eden og netverslunarinnar La Belle Beauty. Hún nýtur einnig vinsælda á Instagram en hefur sankað að sér stórum og dyggum fylgjendahóp fyrir að koma til dyranna eins og hún er klædd og ræða einlæg um erfið málefni. Í Lesa meira
Hlógu að kjaftasögunni þegar Gummi átti að hafa gert eitthvað í bæjarfélagi sem hann hefur aldrei stigið fæti inn í
FókusAthafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, eru eitt þekktasta par landsins. Það hefur sína kosti, en líka ýmsa galla. Lína Birgitta ræðir um sambandið, athyglina og kjaftasögurnar í Fókus, spjallþætti DV. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á í heild sinni Lesa meira
Leitaði margoft til læknis frá sex ára aldri vegna kviðverkja en alltaf vitlaust greind – „Þetta var viðbjóðslegur tími“
FókusAthafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir glímdi við mikla verki og vanlíðan í mörg ár. Hún man eftir að hafa farið fyrst til læknis vegna verkjanna þegar hún var sex ára en fékk þá vitlausa greiningu. Það var ekki fyrr en árið 2013 að hún fékk rétta greiningu en þrátt fyrir léttinn að vita loksins Lesa meira
Hugsar hlýlega til konunnar sem tók utan um hana á erfiðum tíma í æsku
FókusAthafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir er gestur vikunnar í Fókus. Lína Birgitta er eigandi íþróttavörumerkisins Define the Line, áhrifavaldur og einn af þremur umsjónarmönnum vinsæla hlaðvarpsins Spjallið. Hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur með áherslu á markaðssamskipti og samfélagsmiðla í fyrra og nýtur mikillar velgengni í lífi og starfi. Það tók hana tíma að finna sig Lesa meira
Vorkenndi sjálfri sér þegar hún og barnsfaðir hennar hættu saman en spurning sálfræðings breytti viðhorfinu
FókusÁhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og förðunarfræðingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Steinunn er þriggja barna móðir. Hún eignaðist tvíburadrengi þegar hún var tvítug en um hálfum áratug síðar hætti hún og barnsfaðir hennar saman. Þegar drengirnir voru átta ára hafði Steinunn kynnst öðrum manni og eignuðust þau dóttur saman. Leiðir þeirra skildu Lesa meira