fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Karitas Harpa og Aron Leví – Hrafn kominn í heiminn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2019 15:32

Karitas Harpa og Aron svífa um á bleiku skýi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, söng- og útvarpskona, og Aron Leví Beck, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar eignuðust son í gær.

„Í gær fæddist þessi yndislegi drengur. Mamma hans var ótrúlega dugleg og þeim heilsast báðum vel. Ég kynni stoltur til leiks Hrafn Leví Beck!,“ skrifar Aron á Facebook-síðu sína.

Sonurinn er fyrsta barn þeirra saman og jafnframt fyrsta barn Arons, en fyrir á Karitas Harpa soninn Ómar Elí sem er fjögurra ára.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var orðin virkilega þunglynd og lömuð af kvíða“

„Ég var orðin virkilega þunglynd og lömuð af kvíða“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frægustu ljóðskáld Breta heimsækja Ísland

Frægustu ljóðskáld Breta heimsækja Ísland
Fókus
Fyrir 5 dögum

Illuga blöskrar ákveðið atvik á Grímunni: „Meiri ömurlegur dónaskapur var þetta!“

Illuga blöskrar ákveðið atvik á Grímunni: „Meiri ömurlegur dónaskapur var þetta!“