fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Karitas Harpa og Aron Leví – Hrafn kominn í heiminn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. maí 2019 15:32

Karitas Harpa og Aron svífa um á bleiku skýi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, söng- og útvarpskona, og Aron Leví Beck, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar eignuðust son í gær.

„Í gær fæddist þessi yndislegi drengur. Mamma hans var ótrúlega dugleg og þeim heilsast báðum vel. Ég kynni stoltur til leiks Hrafn Leví Beck!,“ skrifar Aron á Facebook-síðu sína.

Sonurinn er fyrsta barn þeirra saman og jafnframt fyrsta barn Arons, en fyrir á Karitas Harpa soninn Ómar Elí sem er fjögurra ára.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með soninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn kynþokkafyllsti piparsveinn landsins genginn út

Einn kynþokkafyllsti piparsveinn landsins genginn út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi Reykjavíkurdóttir segir þeim til syndanna – „Kannski ætti að ræða það að RVKDTR ráku Trans konu“

Fyrrverandi Reykjavíkurdóttir segir þeim til syndanna – „Kannski ætti að ræða það að RVKDTR ráku Trans konu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tobba og Kalli orðin hjón – Draumabrúðkaup í villu á Ítalíu

Tobba og Kalli orðin hjón – Draumabrúðkaup í villu á Ítalíu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugleikur Dagsson kveður Ísland: „Allt er miklu betra í útlöndum“

Hugleikur Dagsson kveður Ísland: „Allt er miklu betra í útlöndum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snarpur en skrautlegur glæpaferill Jóns Jónssonar – Búðarhnupl og ofsaakstur

Snarpur en skrautlegur glæpaferill Jóns Jónssonar – Búðarhnupl og ofsaakstur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóra Júlía nakin í París

Dóra Júlía nakin í París
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“