fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Karitas Harpa Davíðsdóttir

Karitas Harpa og Aron Leví – Hrafn kominn í heiminn

Karitas Harpa og Aron Leví – Hrafn kominn í heiminn

Fókus
18.05.2019

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, söng- og útvarpskona, og Aron Leví Beck, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar eignuðust son í gær. „Í gær fæddist þessi yndislegi drengur. Mamma hans var ótrúlega dugleg og þeim heilsast báðum vel. Ég kynni stoltur til leiks Hrafn Leví Beck!,“ skrifar Aron á Facebook-síðu sína. Sonurinn er fyrsta barn þeirra saman og jafnframt fyrsta Lesa meira

Karitas Harpa og Aron eiga von á strák

Karitas Harpa og Aron eiga von á strák

Fókus
29.12.2018

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, söng- og útvarpskona, og Aron Leví Beck, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar sögðu frá því í lok október að þau ættu von á barni. Voice-stjarna og varaborgarfulltrúi eiga von á barni Er þetta fyrsta barn þeirra saman og jafnframt fyrsta barn Arons, en fyrir á Karitas Harpa soninn Ómar Elí sem er fjögurra ára. Lesa meira

Hljómsveitin Hedband gefur út sitt fyrsta lag – „Hugmynd sem var of góð til að vera bara hugmynd“

Hljómsveitin Hedband gefur út sitt fyrsta lag – „Hugmynd sem var of góð til að vera bara hugmynd“

Fókus
13.09.2018

Hedband gaf í dag út sitt fyrsta lag, en sveitina skipa Karitas Harpa Davíðsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir. „Við fengum Thorisson (Borgar Þórisson) til leiks með okkur í þessu lagi og meira á leiðinni. Hann á lagið, mix og master en við stúlkurnar eigum textann og laglínuna svo unnum við þetta þrjú saman,“ segir Karitas Lesa meira

Karitas Harpa syngur texta eftir föður sinn við lag Bob Dylan

Karitas Harpa syngur texta eftir föður sinn við lag Bob Dylan

18.07.2018

Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir gaf í gær út myndband þar sem hún syngur lag Bob Dylan Make You Feel My Love við íslenskan texta eftir föður sinn, Davíð Sigurðsson. Sjá má textann hér fyrir neðan myndbandið. „Og í dag, í tilefni af sólinni, sumrinu, ástinni og öllum brúðkaupunum gef ég út lag og myndband. Lagið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af