fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Þekktir tónlistarmenn „hitta“ yngri útgáfuna af sjálfum sér

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 22:30

Mynd: Bojan Radojcic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn Ard Gelinck er búinn að mastera Photoshop til að setja saman á bráðskemmtilegan hátt yngri og eldri útgáfu af þekktum listamönnum.

Í þessari seríu hér tökum við fyrir þekkta tónlistarmenn bæði af eldri og yngri kynslóðinni.

Á meðal þeirra sem deilt hafa myndum Gelinck á Facebook er tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Vinur hans frá Serbíu sá deilinguna og var eldsnöggur að gera sambærilega mynd af Páli.

„Hann Bojan vinur minn er listamaður og grafískur hönnuður frá Serbíu. Hann sá þennan póst sem ég deildi og ákvað upp á flippið að gera svipaða mynd af mér. Þarna eru 30 ár á milli mynda (1988 og 2018),“ segir Páll Óskar í samtali við Fókus.

Fylgjast má með Gelinck á Instagram, Instagram og Tumblr.

Bruce Springsteen
Kim Wilde
Justin Timberlake
Pink
Bono
Bruno Mars
Robbie Williams
Simon Le Bon
Ed Sheeran
Spice Girls (Vantar Victoriu Beckham)
Janet Jackson
Tina Turner
Justin Bieber
Sting
Barbra Streisand
Aretha Franklin
Madonna
Paul McCartney
Mariah Carey
Cher
Phil Collins
Bruce Springsteen
Michael Jackson
Boy George
Annie Lennox
Elvis Presley
Cindy Lauper
Lionel Richie
Mick Jagger
Freddie Mercury
Britney Spears
Agnetha Fältskog
Whitney Houston
David Bowie
Jon Bon Jovi
Robbie Williams
Beyoncé
George Michael
Barry Gibb
Mel B
Louis Tomlinson
Amy Winehouse
John Mayer
Roxeanne Hazes
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Dregur sannleiksgildi Leaving Neverland í efa: „Fólk skáldaði bara upp einhverja bölvaða sögu því það vildi eignast peninga“

Dregur sannleiksgildi Leaving Neverland í efa: „Fólk skáldaði bara upp einhverja bölvaða sögu því það vildi eignast peninga“
Fókus
Í gær

Dóttir Daða og Árnýjar komin í heiminn eftir 28 tíma fæðingu – Sjáið fyrstu myndina af frumburðinum

Dóttir Daða og Árnýjar komin í heiminn eftir 28 tíma fæðingu – Sjáið fyrstu myndina af frumburðinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stína missti manninn sinn úr krabbameini – Talar opinskátt um kynlíf sem aðstandandi sjúklings: „Þetta var mjög mikil togstreita“

Stína missti manninn sinn úr krabbameini – Talar opinskátt um kynlíf sem aðstandandi sjúklings: „Þetta var mjög mikil togstreita“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Besta kynlífið – Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“

Besta kynlífið – Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tiger hugsar um kynlífshneykslið á hverjum degi: „Hann missti allt“

Tiger hugsar um kynlífshneykslið á hverjum degi: „Hann missti allt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband dagsins: „Þetta er mamma Söru í Júník“

Myndband dagsins: „Þetta er mamma Söru í Júník“