fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Páll Óskar Hjálmtýsson

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Páll Óskar kemur fram á Eistnaflugi í ár

Fókus
21.05.2019

„Allir sem þekkja til Eistnaflugs vita að við höldum alltaf svaðalegt partý á laugardagskvöldinu sem er lokakvöld hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Og í ár er engin undantekning og það er sjálfur Páll Óskar sem mun koma fram og skemmta hátíðargestum eins og honum er einum lagið. „Palla þarf ekki að kynna sérstaklega Lesa meira

Páll Óskar um ástina: „Ég meika ekki þegar einhver segist elska mig en er með eitthvað plan B“

Páll Óskar um ástina: „Ég meika ekki þegar einhver segist elska mig en er með eitthvað plan B“

Fókus
05.05.2019

„Við höfum öll ýmsar þarfir; félagslegar, líkamlegar og allt þetta. Ég hef þessa ákveðnu þörf til að skapa og vera á sviði og troða upp er ákveðin sköpun. Þetta er ákveðinn gjörningur. Ég fíla þennan gjörning, þetta móment, þetta nú – og nú er ég kominn með leikhúsbakteríu,“segir skemmtikrafturinn Páll Óskar í viðtali í þættinum Lesa meira

Páll Óskar brá sér í borgara – Sjáðu hvaða dýrgrip hann fann

Páll Óskar brá sér í borgara – Sjáðu hvaða dýrgrip hann fann

Fókus
05.05.2019

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson átti ekki von á að finna löngu týndan dýrgrip þegar hann brá sér í hádegismat á Hamborgarabúlluna. Á einum veggnum þar hanga jakkaföt sem saumuð voru á hann árið 1995. „Ég fann efnið í New York og Filippía Elísdóttir saumaði á mig jakkafötin, sem ég notaði aðallega á böllum með Milljónamæringunum,“ Lesa meira

Þekktir tónlistarmenn „hitta“ yngri útgáfuna af sjálfum sér

Þekktir tónlistarmenn „hitta“ yngri útgáfuna af sjálfum sér

Fókus
03.02.2019

Listamaðurinn Ard Gelinck er búinn að mastera Photoshop til að setja saman á bráðskemmtilegan hátt yngri og eldri útgáfu af þekktum listamönnum. Í þessari seríu hér tökum við fyrir þekkta tónlistarmenn bæði af eldri og yngri kynslóðinni. Á meðal þeirra sem deilt hafa myndum Gelinck á Facebook er tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Vinur hans frá Lesa meira

Páll Óskar hefur verið ástfanginn fjórum sinnum – „Hommalíf hér á Íslandi er eins og blanda af fiskabúri og skókassa“

Páll Óskar hefur verið ástfanginn fjórum sinnum – „Hommalíf hér á Íslandi er eins og blanda af fiskabúri og skókassa“

Fókus
15.11.2018

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson er einn ástsælasti og afkastamesti söngvari þjóðarinnar. Hann leikur og syngur í Rocky Horror í Borgarleikhúsinu og er að undirbúa jólatörnina, bæði eigin tónleika og síðan er hann gestasöngvari á fleiri. Páll Óskar er áttundi gestur Einkalífsins á Vísi, en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á Lesa meira

„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“

„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“

Fókus
08.10.2018

Poppstjarnan og öðlingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er listamaður sem hefur snert mörg íslensk tónlistarhjörtu á löngum og glæstum ferli. Palli hefur ekki einungis látið sig tónlistina varða heldur hefur hann verið mikilvæg og öflug rödd í réttlætisbaráttu samkynhneigðra sem og annarra mikilvægra málefna en söngvarinn kemur fram á styrktartónleikum undir formerkinu Lof mér að lifa – Lesa meira

„Ég vil sjálfur vaxa og dafna, styrkja sjálfan mig og finna nýja liti í litaboxinu“

„Ég vil sjálfur vaxa og dafna, styrkja sjálfan mig og finna nýja liti í litaboxinu“

Fókus
05.10.2018

Poppstjarnan og öðlingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er listamaður sem hefur snert mörg íslensk tónlistarhjörtu á löngum og glæstum ferli. Palli hefur ekki einungis látið sig tónlistina varða heldur hefur hann verið mikilvæg og öflug rödd í réttlætisbaráttu samkynhneigðra sem og annarra mikilvægra málefna en söngvarinn skipuleggur nú styrktartónleika undir formerkinu Lof mér að lifa – Styrktartónleikar Lesa meira

Páll Óskar sýnir á sér hina hliðina: „Það pikkar mig enginn upp“

Páll Óskar sýnir á sér hina hliðina: „Það pikkar mig enginn upp“

Fókus
16.03.2018

Páll Óskar Hjálmtýsson verður 48 ára í dag, föstudaginn 16. mars, en hann hefur lítinn tíma til að halda upp á afmælið, því í kvöld bregður hann sér í gervi Frank-N-Furter á frumsýningu Rocky Horror í Borgarleikhúsinu. Páll Óskar endurtekur þar hlutverkið 27 árum eftir að hann steig á svið í uppfærslu Leikfélags Menntaskólans við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af