fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Varst þú í Berlín þegar Bono missti röddina – Miðinn á U2 gildir á tónleika U2 project

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þurfti U2 að aflýsa tónleikum sínum í Berlín í byrjun september þegar forsöngvarinn, Bono Vox, missti röddina eftir aðeins fjögur lög.

Til að sýna vinum sínum og kollegum í U2 samstöðu hafa strákarnir í íslensku heiðursveitinni U2 Project ákveðið að þeir fjölmörgu íslendingar sem voru staddir á téðum tónleikum fái frítt inn á tónleika sveitarinnar í Bæjarbíó á föstudaginn.

Það eina sem áhugasamir þurfa að gera er að hafa samband við Bæjarbíó í Hafnarfirði og mæta síðan með góða skapið.

Aðrir áhugasamir geta síðan náð sér í miða í Bæjarbíó á midi.is eða séð herlegheitin á Gamla Kaupfélaginu, Akranesi, á fimmtudaginn.  


Heiðurssveitina skipa þeir:
Birgir Nielsen – Mullen (Land og synir), Gunnar Þór – The Edge (Land og synir),
Friðrik Sturluson – Clayton (Sálin) og Magni Ásgeirsson – Hewson (Á móti sól).

Facebookviðburður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 

Ívar birtir grjótharða mynd: „Þegar maður á svona vini þarf maður lítið annað“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“

Liggur flatur eftir 12 ferðir á Esjuna á innan við sólarhring: „Geng ekki um óstuddur“
Fyrir 3 dögum

Innlit í líf listmálara

Innlit í líf listmálara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“