fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Bæjarbíó

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Fréttir
13.02.2024

Íbúar í miðbæ Hafnarfjarðar tóku eftir því fyrir skemmstu að búið var að fjarlægja hina svokölluðu Hjartasteina sem stóðu fyrir framan Bæjarbíó. Í staðinn voru komnir venjulegir hellusteinar. „Við erum aðeins að breyta þeim. Það koma nýir niður á sama stað,“ segir Páll Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bæjarbíós. Þrír hafnfirskir listamenn hafa fengið sinn Hjartastein. Tónlistarmaðurinn Björgvin Lesa meira

Palli í Bæjarbíói – „Það sem ég geri, geri ég af ástríðu“

Palli í Bæjarbíói – „Það sem ég geri, geri ég af ástríðu“

Fókus
22.01.2019

Tónlist hefur alltaf verið fyrirferðarmikil í starfi og leik Páls Eyjólfssonar, eða Palla eins og hann er alltaf kallaður, hann starfar í einni vinsælustu hljómsveit síðustu áratuga, er umboðsmaður konungs rokksins og á stóran þátt í öflugu menningarlífi Hafnarfjarðar. Blaðamaður DV settist niður með Palla og ræddi menningarlífið í Bæjarbíói Hafnarfjarðar, tónlistina, umboðsmennskuna og æskuna Lesa meira

Hafnfirðingar bjóða á vaxtar- og vellíðunarkvöld

Hafnfirðingar bjóða á vaxtar- og vellíðunarkvöld

Fókus
09.01.2019

Í kvöld fer fræðslukvöld fram í Bæjarbíói Hafnarfirði þar sem sex einstaklingar deila reynslu sinni, fræðslu, fróðleik og aðferðum sem líklegar eru til að skila árangri á vegferð okkar í átt að auknum vexti og vellíðan! Dagskráin byrjar kl. 19.45 og stendur til kl. 22. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fræðsla, Lesa meira

Bæjarbíó í Hafnarfirði stækkar – Mathiesenstofan opnar á föstudag

Bæjarbíó í Hafnarfirði stækkar – Mathiesenstofan opnar á föstudag

Fókus
06.12.2018

Rekstraraðilar tónlistar- og menningarhússins Bæjarbíós í Hafnarfirði standa í stórræðum þessa dagana en á morgun, föstudag, opna þeir Mathiesenstofu sem er samtengd Bæjarbíói. Bæjarbíó hefur síðustu misseri blómstrað sem tónleikasalur og keppast vinsælustu flytjendur landsins við það að koma fram í húsinu og hefur bæði hljómburður og aðstaða í húsinu verið rómuð bæði af leik- Lesa meira

Varst þú í Berlín þegar Bono missti röddina – Miðinn á U2 gildir á tónleika U2 project

Varst þú í Berlín þegar Bono missti röddina – Miðinn á U2 gildir á tónleika U2 project

Fókus
26.09.2018

Eins og margir vita þurfti U2 að aflýsa tónleikum sínum í Berlín í byrjun september þegar forsöngvarinn, Bono Vox, missti röddina eftir aðeins fjögur lög. Til að sýna vinum sínum og kollegum í U2 samstöðu hafa strákarnir í íslensku heiðursveitinni U2 Project ákveðið að þeir fjölmörgu íslendingar sem voru staddir á téðum tónleikum fái frítt Lesa meira

Endurkoma Jeff Who í Bæjarbíói

Endurkoma Jeff Who í Bæjarbíói

Fókus
21.09.2018

Hljómsveitin Jeff Who ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsins og þeirra vinsælasta lag Barfly naut gríðarlegra vinsælda og gerir enn. Eftir nokkuð langan dvala hafa drengirnir ákveðið að rifja upp góða tíma og ætla að blása til tvenna tónleika Lesa meira

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Fókus
13.09.2018

Vegna mikillar eftirspurnar á tónleika Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar í Bæjarbíói bæta þeir félagar við aukatónleikum miðvikudagskvöldið 19. september næstkomandi. Hljómsveitarstjóri er Börkur Hrafn Birgisson kenndur við Jagúar og Benzin music. Á dagskránni verður samantekt af bestu lögum þeirra. Það vita ekki allir en þeir eiga aragrúa af lögum sem lifað hafa með Lesa meira

Bæjar- og Tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar haldin annað árið í röð

Bæjar- og Tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar haldin annað árið í röð

25.06.2018

Bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar fer fram í annað sinn dagana 29. ágúst til 2. september. Eins og nafnið gefur til kynna er hátíðin haldin í miðbæ Hafnarfjarðar og þjónar Bæjarbíó, tónlistarhús bæjarbúa þar lykilhlutverki.   Ólíkt öðrum hátíðum þá samanstendur Hjarta Hafnarfjarðar ekki af einni risastórri dagskrá þar sem áhugasamir verða að kaupa sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af