fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

2.deildin: Njarðvík með frábæran sigur – Öruggt hjá Kórdrengjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 18:12

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík vann mjög góðan útisigur í dag er liðið heimsótti Selfoss í 2.deild karla hér heima.

Njarðvík lenti 1-0 undir á Selfossi en svaraði vel fyrir sig og vann að lokum 2-1 sigur.

Kórdrengir unnu seinna í dag öruggan 3-0 heimasigur á Dalvík/Reyni og eru með sex stig eftir tvo leiki.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá markaskorara í þeim.

Selfoss 1-2 Njarðvík
1-0 Hrvoje Tokic
1-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson
1-2 Kenneth Hogg

Kórdrengir 3-0 Dalvík/Reynir
1-0 Jordan Damouchoua
2-0 Aaron Spear
3-0 Þórir Rafn Þórisson

Þróttur V. 1-1 Kári
0-1 Andri Júlíusson
1-1 Sigurður Gísli Snorrason

KF 0-1 Víðir
0-1 Guyon Philips

Völsungur 2-4 Haukar
1-0 Sæþór Olgeirsson
1-1 Oliver Helgi Gíslason
2-1 Ólafur Jóhann Steingrímsson
2-2 Oliver Helgi Gíslason
2-3 Oliver Helgi Gíslason
2-4 Nikola Djuric

Fjarðabyggð 4-1 ÍR
1-0 Ruben Ibancos
2-0 Filip Sakaluk
3-0 Guðjón Máni Magnússon
4-0 Filip Sakaluk
4-1 Viktor Örn Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð