fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

2.deildin: Njarðvík með frábæran sigur – Öruggt hjá Kórdrengjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 18:12

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík vann mjög góðan útisigur í dag er liðið heimsótti Selfoss í 2.deild karla hér heima.

Njarðvík lenti 1-0 undir á Selfossi en svaraði vel fyrir sig og vann að lokum 2-1 sigur.

Kórdrengir unnu seinna í dag öruggan 3-0 heimasigur á Dalvík/Reyni og eru með sex stig eftir tvo leiki.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá markaskorara í þeim.

Selfoss 1-2 Njarðvík
1-0 Hrvoje Tokic
1-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson
1-2 Kenneth Hogg

Kórdrengir 3-0 Dalvík/Reynir
1-0 Jordan Damouchoua
2-0 Aaron Spear
3-0 Þórir Rafn Þórisson

Þróttur V. 1-1 Kári
0-1 Andri Júlíusson
1-1 Sigurður Gísli Snorrason

KF 0-1 Víðir
0-1 Guyon Philips

Völsungur 2-4 Haukar
1-0 Sæþór Olgeirsson
1-1 Oliver Helgi Gíslason
2-1 Ólafur Jóhann Steingrímsson
2-2 Oliver Helgi Gíslason
2-3 Oliver Helgi Gíslason
2-4 Nikola Djuric

Fjarðabyggð 4-1 ÍR
1-0 Ruben Ibancos
2-0 Filip Sakaluk
3-0 Guðjón Máni Magnússon
4-0 Filip Sakaluk
4-1 Viktor Örn Guðmundsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Í gær

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband