fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Leitaði í áfengið eftir verulega slæmt kvöld – ,,Engin önnur leið til að losna við sársaukann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, leitaði í vínið eftir leik liðsins við Chelsea Enárið 2012.

Um var að ræða úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern tapaði leiknum í vítaspyrnukeppni gegn enska liðinu.

Eftir leik var Kroos verulega sár og leitaði þess vegna í áfengið – hann endaði á að hringja í lækni vegna drykkju.

,,Þetta var ekki gott en ég var allavega með ástæðu fyrir því. Ég man eftir þegar Jessi (eiginkona Kroos) sagði: Við getum ekki meir, hringjum á lækni. Ímyndið ykkur ef það hefði komið í blöðin að ég hafi hringt á lækni vegna of drykkju!“ sagði Kroos.

,,Það var engin önnur leið til að losna við sársaukann. Að lokum þá þurfti ég að hringja í lækni sjálfur því ég hugsaði með mér að þetta mætti ekki versna.“

Kroos hefur sjálfur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum, einu sinni með Bayern Munchen og þrisvar með Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð