fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hallast að því að hleypa Robert Lewandowski burt frítt næsta sumar samkvæmt fréttum frá Spáni.

Pólski framherjinn er 37 ára gamall en átti þó frábært síðasta tímabil með Börsungum og er enn að sanna mikilvægi sitt með því að raða inn mörkum.

Barcelona horfir þó til framtíðar og nú þykir líklegt að þetta verði síðasta tímabil Lewandowski í Katalóníu.

Lewandowski hefur átt stórkostlegan feril með Bayern Munchen og Dortmund, auk Barcelona.

Hann hefur verið orðaður hingað og þangað, bæði við félög innan og utan Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“