fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Ætlar ekki að þiggja laun næstu mánuði – Fer allt í góðgerðarmál

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júní 2020 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez, leikmaður Boca Juniors, ætlar ekki að þiggja laun hjá félaginu næstu mánuðina.

Þetta hefur Tevez sjálfur staðfest en Tevez er lang launahæsti leikmaður argentínska félagsins.

Samningur Tevez rennur út í desember á þessu ári en öll hans laun munu fara til góðgerðarmála þar til í lok árs.

,,Ég mun halda áfram hjá Boca. Samningurinn er til desember 2020 og ég mun gefa 100 prósent af mínum launum til góðgerðarmála,“ sagði Tevez.

,,Það mun koma fram í samningnum mínum hvert launin fara. Ég vil ekki fá þessa peninga.“

Tevez er fyrrum landsliðsmaður Argentínu og lék einnig fyrir Juventus og Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“