fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

„Kynfærin minnkuðu og breyttu um lögun eftir að ég tók hárvaxtartöflur“

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Mark Millich, 26 ára, var farið að líða mjög illa yfir hárþynningunni sem átti sér stað á höfði hans, leitaði hann á náðir Internetsins. Þar keypti hann töflur frá fyrirtækinu Hims.com en þær áttu að auka hárvöxtinn. En töflurnar höfðu skelfilegar aukaverkanir.

Það var í janúar 2021 sem Millich pantaði töflurnar. Eftir að hann byrjaði að taka þær fann hann fyrir aukaverkunum á borð við svima, hann varð þvoglumæltur og typpið bæði styttist og breytti um lögun. Þess utan minnkaði kynhvötin.

Í samtali við Mail Online sagði hann töflurnar hafi valdið honum mikilli vanlíðan andlega. Þess utan minnkaði vöðvamassi hans, typpið styttist og breytti um lögun og kynhvötin snarminnkaði.

Hann sagði að Hims.com hafi aldrei tekið neitt fram um þessar hættulegu aukaverkanir lyfsins sem á að hjálpa til í baráttunni við hártap.

Töflurnar dregur úr magni DHT hormónsins sem veldur því að hárið verður styttra, fínna og hættir að lokum að vaxa. En DHT er einnig mjög mikilvægt hormón þegar kemur að kynhvötinni, risi getnaðarlimsins og fleiri þáttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Í gær

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp