fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Pressan

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?

Pressan
Sunnudaginn 8. september 2024 13:30

Það er bara að sjóða þær og nota vatnið að því loknu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kartöflur eru líklega á borðum á flestum heimilum í viku hverri. Þær eru kjörið meðlæti með ýmsum mat og einnig kjörinn matur einn og sér eða í kartöflusalat, gratín eða eitthvað allt annað. Þær eru góð uppspretta margvíslegra bætiefni.

En vissir þú að það er hægt að nota vatnið, sem þær eru soðnar í, til ýmissa hluta?

Flestir hella því eflaust bara í vaskinn og hugsa ekki meira út í það en kartöfluvatnið inniheldur „ókeypis elexír“.

Fyrir garðáhugafólk þá er kartöfluvatnið töfravopn. Það er áhrifaríkur illgresiseyðir og lífrænn áburður og því frábært fyrir þá sem vilja ekki nota tilbúin efni í garðinn. Linternaute segir að það að vökva garðinn vikulega með kartöfluvatni geti skilað ótrúlegum árangri á aðeins einum mánuði.

Það er líka hægt að nota kartöfluvatn við þrif! Ef þú bætir volgu kartöfluvatni út í skúringalöginn, þá getur þú náð fram gljáa á flísunum vegna sterkjunnar sem er í kartöfluvatninu. Láttu vatnið liggja á flísunum í tíu mínútur og skolaðu þær síðan með köldu vatni.

Kartöfluvatn er frábært til að þrífa silfur. Dýfðu tusku í kartöfluvatn og strjúktu silfrið síðan með henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar