fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Pressan

Þetta er elsta þekkta myndasaga heims

Pressan
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 07:30

Hér sést svín í teiknimyndasögunni. Mynd:Dominic Julian/Indonesian National Research and Innovation Agency/Google Arts & Culture

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsta þekkta myndasaga heimsins er ekkert unglamb því hún er 51.000 ára gömul. Þetta er hellamálverk á indónesísku eyjunni Sulawesi.

Live Science skýrir frá þessu og segir að myndin sé talin vera að minnsta kosti 51.200 ára gömul og sé 6.000 árum eldri en myndasagan sem var talin sú elsta fram að þessu. Aðeins 10 km eru á milli staðanna þar sem þær eru.

Elsta myndin fannst í Leang Karampuang hellinum að því er fram kemur í rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature. Hún fannst 2017 og sýni voru tekin úr henni þá en það var ekki fyrr en á þessu ári sem þau voru rannsökuð og aldurinn þar með staðfestur.

Fyrri methafinn er mynd í fullri stærð af villisvíni en hún var gerð fyrir um 45.500 árum að því að talið er. Hún er í helli í Leang Tedongne.

Nýfundna myndin er af þremur blendingum af mönnum og dýrum og villisvíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“
Pressan
Í gær

Flugdólgur fékk makleg málagjöld

Flugdólgur fékk makleg málagjöld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum