fbpx
Miðvikudagur 18.september 2024
Pressan

Svona er hægt að losna við kláðann eftir mýbit á nokkrum sekúndum

Pressan
Laugardaginn 31. ágúst 2024 11:30

Bit mýflugna geta verið óþægileg. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er lúsmý eða annað mý að hrjá þig? Ertu með bitsár og finnur fyrir kláða? Það eru auðvitað til mörg ráð um hvernig sé best að takast á við þessi leiðinda bit eftir mýflugur en það er til ein aðferð sem er einstaklega einföld og þar að auki ókeypis og ekki skemmir fyrir að rannsóknir vísindamanna styðja það að þessi aðferð virki.

Það eina sem þarf til er heitt vatn. Það á að vera svo heitt að það er pínu óþægilegt að fá það á húðina en það má ekki vera svo heitt að það brenni hana. Með því að stinga svæðinu, þar sem bitsárið er, í vatnið í nokkrar sekúndur er hægt að lina kláðatilfinninguna í margar klukkustundir.

Forskning.no skýrir frá þessu og segir að aðferðin virki gegn mýbiti en einnig stungum geitunga og býflugna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bifhjólamaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur – Lögreglumenn misstu andlitið þegar þeir sáu upptökuna úr myndavél hans

Bifhjólamaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur – Lögreglumenn misstu andlitið þegar þeir sáu upptökuna úr myndavél hans
Pressan
Í gær

Fékk 100 hringingar á dag – Áttaði sig loks á skelfilegu mynstri

Fékk 100 hringingar á dag – Áttaði sig loks á skelfilegu mynstri
Pressan
Í gær

Ætlaði að ráða Trump af dögum: Sonur hans segir að hann sé frábær pabbi og alls ekki ofbeldisfullur

Ætlaði að ráða Trump af dögum: Sonur hans segir að hann sé frábær pabbi og alls ekki ofbeldisfullur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Felldu fjóra leiðtoga Íslamska ríkisins

Felldu fjóra leiðtoga Íslamska ríkisins
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Dökkar halastjörnur“ geta verið meiri ógn við jörðina en áður var talið

„Dökkar halastjörnur“ geta verið meiri ógn við jörðina en áður var talið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú er loks vitað af hverju Grænlandshákarlar eru svona langlífir

Nú er loks vitað af hverju Grænlandshákarlar eru svona langlífir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðkaupshörmungar – Brúðguminn drap svaramanninn

Brúðkaupshörmungar – Brúðguminn drap svaramanninn