fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Pressan

Graður höfrungur hrellir Japani

Pressan
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja að einn karlkyns höfrungur beri ábyrgð á fjölda árása á strandgesti í Fuki í Japan á þessu ári. Að minnsta kosti 18 manns hafa slasast í árásum dýrsins.  Telja vísindamennirnir að dýrið sé einmana og gratt og ráðist því á fólk.

Nature skýrir frá þessu og segir að árásirnar hafi hafist 2022 og séu nú orðnar árlegur viðburður. Flestir hljóta minniháttar bit en nokkrir hafa beinbrotnað í árásum dýrsins.

Á grunni ljósmynda og myndband telja vísindamenn að graður og einmana höfrungur hafi verið að verki.

Tadamichi Morisaka, prófessor við Mie háskólann, sagði að höfrungurinn birtist við strendurnar og bíti fólk ef það er í sjónum, síðan syndi hann í burtu en komi aftur og endurtaki leikinn. Það sé eins og hann sé að leita eftir einhverskonar samskiptum við fólk.

Höfrungar bíta hvern annan blíðlega í félagslegum samskiptum sínum og sagði Morisaka að dýrði telji sig hugsanlega eiga í vinsamlegum samskiptum við fólk. Ef hann vildi ráðast á fólk af alvöru myndi hann gera það af fullum krafti en hann bíti blíðlega, miðað við höfrunga, og því sé líklega um vinatilburði að ræða af hans hálfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
Pressan
Í gær

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi
Pressan
Í gær

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“
Pressan
Fyrir 2 dögum

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms

143 látnir af völdum óþekkts sjúkdóms
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hremmingar jólageitarinnar

Hremmingar jólageitarinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?

Umdeildi argentíski forsetinn sem er kallaður brjálæðingur – Hver er Javier Milei?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“

Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa

Fíkniefnasalinn skreið inn í fataskáp í von um að sleppa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið

Virtur ljósmyndari lenti í ótrúlegri uppákomu á flugvelli – Sjáðu myndbandið