fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Doktorsnemi gerði óvart risastóra uppgötvun með aðstoð Google

Pressan
Miðvikudaginn 30. október 2024 09:51

Rústir einnar borgar Maya, umkringdar skógi/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forn borg frá tímum Maya hefur verið uppgötvuð, falin djúpt inni í þéttu skóglendi í Campeche í Mexíkó. Borgin, sem kallast Valeriana, fannst með óvenjulegum hætti, eftir leit doktorsnema í fornleifafræði á Google. Vice greinir frá.

Um er að ræða svæði sem hafði lítið verið rannsakað síðustu aldur, en teymi frá háskólanum Tulane kortlagði svæðið með háþróaðri laser-tækni sem kallast Lidar. Lidar-skanninn fann rúmlega 6.764 mannvirki sem áður voru óþekkt, þar með talið pýramída, borgartorg og íþróttavöll. Borgin Valeriana var risastór og er áætlað að á bilinu 30-50 þúsund manns hafi búið þar þegar mest lét í kringum 750-850 e. Kr. Þessi uppgötvun er á skjöni við þær kenningar að Mayar hafi búið í einangruðum þorpum enda virðist Valeriana hafa verið blómlegt þéttbýli.

Doktorsneminn Luke Auld-Thomas fór fyrir teyminu frá Tulane en hann rakst á Valeriana þegar hann var á „eitthvað um 16 síðu niðurstaðna af Google-leit og fann laser-könnun sem var framkvæmd af mexíkönskum umhverfissamtökum.“

Auld-Thomas skoðaði niðurstöður samtakanna og sá það sem þeim hafði yfirsést – Valeriana í allri sinni dýr. Rannsakendur áætla að borgin hafi lagst í eyði fyrir nokkrar ástæður, þar með talið loftslagsbreytinga, offjölgunar og stríð sem fylgdi innrásarliði Spánverja á 16. öld. Þeir meta eins að líklega séu fleiri fornar borgir og mannvirki sem enn eigi eftir að finna á þessu svæði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli