fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Hrottaleg refsing yfir tveimur meðlimum glæpagengis

Pressan
Föstudaginn 1. desember 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag í síðustu viku voru tveir meðlimir í dönsku glæpagengi beittir hrottalegu ofbeldi. Voru það félagar þeirra í glæpagenginu sem voru að verki. Ástæðan er að sögn að tvímenningarnir höfðu brotið gegn „innri siðareglum“ glæpagengisins.

Ekstra Bladet segir að mennirnir hafi verið bundnir fastir við stól og síðan var kveikt í þeim. Þeir voru báðir lagðir inn á sjúkrahús því þeir hlutu alvarleg brunasár.

Tveir voru handteknir vegna málsins, grunaðir um morðtilraun. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á föstudaginn.

Talsmaður lögreglunnar sagði ekki útilokað að fleiri verði handteknir vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Í gær

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli