fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Englendingar taka upp skilagjald á plastflöskum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 10:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að tekið verði upp skilagjald á plastflöskur í Englandi. Slíkt gjald er nú þegar innheimt í Wales og Skotlandi.

The Guardian segir að skilagjald verði sett á plastflöskur en ekki glerflöskur. Náttúruverndarsinnar gagnrýna þetta og segja að með því undanskilja glerflöskur missi ríkisstjórnin af góðu tækifæri og undanskilji þannig mikinn mengunarvald.

Segja náttúruverndarsinnar að með þessu verði enska kerfið ólíkt kerfunum í Skotlandi og Wales og komi í veg fyrir að samhæft kerfi verði i löndunum þremur.

En þrátt fyrir að ákveðið hafi verið að taka upp skilagjaldskerfi þá verður það ekki tekið í notkun fyrr en á næsta ári en þá verða sex ár liðin síðan að þáverandi ríkisstjórn tilkynnti að taka ætti upp skilagjaldakerfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig