fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Býflugur drápu 63 mörgæsir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. september 2021 17:15

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krufning á hræjum 63 Afríkumörgæsa sýnir að býflugur urðu þeim að bana. Þær voru með stungusár við augun. Mörgæsirnar voru drepnar á strönd nærri Höfðaborg í Suður-Afríku að sögn suðurafrísku samtakanna um vernd strandfugla.

Fuglarnir fundust dauðir nærri Simon‘s Town, sem er lítill bær nærri Höfðaborg. Á ströndinni halda mörgæsir til.

David Roberts, dýralæknir hjá samtökunum, sagði að krufning og rannsókn hafi leitt í ljós að fuglarnir voru með stungusár við augun. „Þetta er mjög sjaldgæft. Við teljum að svona gerist ekki oft, þetta er tilviljun,“ sagði hann. Hann sagði að einnig hafi verið dauðar býflugur á ströndinni.

Svæðið er þjóðgarður og hunangsflugur eru hluti af vistkerfinu þar.

Afríkumörgæsir eru í útrýmingarhættu og því er þetta mikið áfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf