fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Bólusetningar í Bretlandi eru farnar að bera árangur

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 05:49

„Öfugt bóluefni“ gæti unnið á sjálfsofnæmissjúkdómum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jákvæð teikn eru á lofti um að bólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í Bretlandi séu farnar að skila árangri. Nú hafa Bretar unnið hörðum höndum að bólusetningum í tvo og hálfan mánuð og nú eru þeir farnir að sjá fyrstu merki þess að bólusetningarnar virki.

Nadhim Zahawi, ráðherra bólusetningamála, segir að nú séu farin að sjást merki um að útbreiðsla veirunnar sé orðin takmörkuð. „Maður getur sagt að gögnin líti vel út,“ sagði hann í samtali við Sky News.

Nú hafa rúmlega 17 milljónir Breta fengið fyrri skammtinn af bóluefnunum en um 66 milljónir búa í landinu. Í heildina hefur því um þriðjungur landsmanna fengið fyrri skammtinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið