fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021

bólusetningar

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sífellt fleira áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hvetur nú stuðningsfólk flokksins til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta gerist í kjölfar þess að Deltaafbrigði veirunnar er í mikilli sókn í Bandaríkjunum. Þetta er töluverð stefnubreyting þar sem samsæriskenningar andstæðinga bólusetninga hafa átt töluvert upp á pallborðið innan flokksins og áhrifafólk hefur jafnvel lagt að stuðningsmönnum flokksins að Lesa meira

Búið að bólusetja 1 milljarð Kínverja

Búið að bólusetja 1 milljarð Kínverja

Pressan
Fyrir 2 vikum

Kínversk yfirvöld reikna með að vera búin að gefa 2,3 milljarða skammta af bóluefnum gegn COVID-19 fyrir árslok. Þessu á að vera lokið áður en Vetrarólympíuleikarnir fara fram þar í landi á næsta ári. Nú er bólusett af miklum krafti og til að bregðast við staðbundnum faröldrum er gripið til harðra sóttvarnaaðgerða. Bæjum og bæjarhlutum er hreinlega Lesa meira

Gengur hægt að bólusetja í Austur-Evrópu – Vekur áhyggjur

Gengur hægt að bólusetja í Austur-Evrópu – Vekur áhyggjur

Pressan
Fyrir 2 vikum

Það er mjög mikill munur á hvernig bólusetningar ganga í Evrópu. Hér á landi eru þær langt komnar og ástandið svo gott að sóttvarnaaðgerðir hafa verið felldar úr gildi. En sömu sögu er ekki að segja víða í álfunni og hafa sérfræðingar og fleiri áhyggjur af þessu. Hægst ganga bólusetningar í Búlgaríu og áhugi landsmanna á Lesa meira

Mikil aukning kórónuveirusmita í Bretlandi og Rússlandi – Einn stór munur á milli landanna

Mikil aukning kórónuveirusmita í Bretlandi og Rússlandi – Einn stór munur á milli landanna

Pressan
Fyrir 3 vikum

Síðustu vikuna eða svo hefur kórónuveirusmitum fjölgað mikið í Bretlandi og Rússlandi. Í báðum löndum greinast nú um og yfir 20.000 smit á sólarhring og er það hið svokallaða Deltaafbrigði veirunnar sem er á bak við flest þeirra. En einn stór munur er á milli landanna hvað varðar smitin og veikindi þeim samfara. Í Bretlandi hefur dauðsföllum af völdum COVID-19 Lesa meira

Samfélagslegt ónæmi er að nást með bólusetningum

Samfélagslegt ónæmi er að nást með bólusetningum

Fréttir
22.06.2021

Samfélagslegt ónæmi gegn COVID-19 er að myndast hér á landi með bólusetningum að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.  Hann segir mikilvægt að muna að faraldurinn sé ekki búinn og að ekki megi sofna á verðinum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þessi smit sem eru að greinast bæði hér innanlands og á landamærunum eru ekki að dreifa úr sér, Lesa meira

Stórir bólusetningardagar í næstu viku – Stefnt á að allir verði þá búnir að fá eina sprautu

Stórir bólusetningardagar í næstu viku – Stefnt á að allir verði þá búnir að fá eina sprautu

Fréttir
18.06.2021

Í næstu viku verða þrír stórir bólusetningardagar. Á þriðjudaginn verður bólusett með bóluefninu frá Janssen, á miðvikudaginn bóluefninu frá Pfizer/BioNTech og á fimmtudaginn með bóluefninu frá AstraZenica. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún sagði að ekki væri öruggt að fimmtudagurinn verði stór dagur, það velti á hvort Lesa meira

95% þátttaka í bólusetningum í Danmörku

95% þátttaka í bólusetningum í Danmörku

Pressan
03.06.2021

Óhætt er að segja að mjög góð þátttaka sé í bólusetningum gegn COVID-19 í Danmörku. Hún var 94,9% í fyrstu níu hópunum sem stóð bólusetning til boða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá danska heilbrigðisráðuneytinu. Bólusetningar hófust fyrir um fimm mánuðum nú er búið að bjóða flestum 50 ára og eldri upp á bólusetningu. Nú er Lesa meira

Bólusetningalottó í Kaliforníu

Bólusetningalottó í Kaliforníu

Pressan
01.06.2021

Til að reyna að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn COVID-19 hafa yfirvöld í Kaliforníu farið þá leið að setja bólusetningalottó af stað. 116 milljónum dollara er heitið í vinninga til þeirra sem láta bólusetja sig. Tíu bólusettir einstaklingar eiga möguleika á að vinna 1,5 milljónir dollara hver. Þetta er talin vera stærsta fjárhagslega Lesa meira

WHO stefnir að því að búið verði að bólusetja 10% jarðarbúa í september

WHO stefnir að því að búið verði að bólusetja 10% jarðarbúa í september

Pressan
25.05.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO stefnir að því að búið verði að bólusetja tíu prósent jarðarbúa í september. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri WHO, á fundi aðildarríkja stofnunarinnar í gær. Í flestum þróuðum ríkjum hefur þetta markmið nú náðst og vel það en í fátæku ríkjunum er staðan allt önnur. Til dæmis gengur erfiðlega að koma bólusetningum af stað af einhverjum krafti í Afríku. Samkvæmt Lesa meira

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Pressan
20.05.2021

Nú hafa rúmlega 20 milljónir Breta lokið bólusetningu við COVID-19 en þetta eru um 40% fullorðinna. Um 37 milljónir hafa fengið einn skammt af bóluefni hið minnsta en það svarar til um 70% fullorðinna. Sky News segir að ríkisstjórnin telji að markmið hennar um að bjóða öllum fullorðnum að minnsta kosti einn skammt af bóluefni fyrir júlílok muni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af