fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 10:00

F-22 vélar á flugi yfir Kyrrahafinu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjaher sendir á næstunni á þriðja tug F-22 orrustuþota til æfinga í Kyrrahafi. Óvenjulegt er að svo margar þotur séu sendar í einu en sérfræðingar segja að með þessu sé verið að senda kínverskum ráðamönnum skýr skilaboð.

CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Ken Wilsbach, hershöfðingja og yfirmanni kyrrahafsdeildar flughersins, að aldrei fyrr hafi svo margar F-22 vélar verið við æfingar samtímis í Kyrrahafi.

F-22 eru fullkomnustu orrustuþotur heims en þær eru illsjáanlegar á ratsjám og búnar fullkomnasta tæknibúnaði sem völ er á.

Með því að senda vélarnar til æfinga í Kyrrahafi er kínverskum ráðamönnum sendu skýr skilaboð en mikil spenna er í samskiptum Bandaríkjanna og Kína vegna Taívan en Kínverjar hafa hótað að beita hervaldi til að leggja eyjuna undir sig. Einnig er mikil spenna á milli ríkjanna vegna krafna Kínverja um yfirráð í Suður-Kínahafi.

CNN hefur eftir Carl Schuster, sérfræðingi í varnarmálum og fyrrum yfirmanni stjórnstöðvar bandaríska heraflans í Kyrrahafi, að með því að senda svona margar flugvélar sé verið að sýna Kínverjum að Bandaríkin geti með skömmum fyrirvara sent fjölda flugvéla af þessari tegund á vettvang ef þörf krefur. Fleiri fimmtu kynslóðar orrustuþotur en Kínverjar eiga samtals en þeir eiga 20 til 24 slíkar vélar en Bandaríkjaher á um 180.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?