fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Pressan

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda

Pressan
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 18:30

Gervigreindin stóð sig betur en læknarnri. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Microsoft hefur lyft hjúpnum af gervigreindarforriti sem er betra en læknar við að greina flókin heilsufarsvanda. Segir fyrirtækið að þetta opni „leiðina að ofurgreind í læknisfræði“.

Fyrirtækið hefur þróað kerfi sem hermir eftir sérfræðingahópi lækna við að „greina flókin tilfelli“.

Microsoft segir að þegar kerfið var parað við hið þróaða o3 gervigreindarlíkan OpenAi, hafi það „leyst“ rúmlega átta af þeim tíu verkefnum sem voru lögð fyrir það. Þessi verkefni höfðu verið sérvalin.  Þegar sömu verkefni voru lögð fyrir starfandi lækna, sem nutu engrar aðstoðar frá öðrum læknum og höfðu ekki aðgang að bókum eða gervigreind, þá leystu þeir tvö af hverjum tíu verkefnum.

Microsoft segir að kerfið sé einnig ódýrara en að nota lækna því það sé miklu skilvirkara þegar komi að því að panta rannsóknir.

Þrátt fyrir að þetta geti hugsanlega sparað mikla fjármuni, þá gerir Microsoft lítið úr áhrifum kerfisins á störf lækna og segir að það muni frekar verða viðbót við tækjakost lækna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Risarnir snúa baki við Apple

Risarnir snúa baki við Apple
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 5 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?