fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski fjölmiðilinn AS á Spáni fullyrðir að dekk hafi sprungið á bifreið Diogo Jota sem varð til þess að hann og bróðir hans létust í nótt.

Samkvæmt frétt AS átti atvikið sér um klukkan 01:00 í nótt þegar Lamborghini bifreiðin hafnaði utan vegar og kviknaði í bílnum.

Bílinn var gjörónýtur eftir þetta hræðilega slys eins og sjá má hér að neðan.

Segir að dekkið á bílnum hafi sprungið þegar þeir bræður voru að taka fram úr öðru ökutæki. Við það hafi þeir misst stjórn á bílnum með hræðilegum afleiðingum.

Meira:
Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Atvikið átti sér stað í Zamora héraði á Spáni þar sem slysið á að hafa átt sér stað á þjóðvegi A-52.

Jota var 28 ára gamall en hann var keyptur til Liverpool árið 2020. Hann lék áður með Wolves áður en hann fór til Liverpool.

Hann gekk í það heilaga fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn með eiginkonu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss