fbpx
Sunnudagur 03.júlí 2022

Kyrrahaf

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Eyjan
12.12.2021

Í nýrri skýrslu nýsjálenska varnarmálaráðuneytisins um stöðu landsins segir að það standi frammi fyrir vanda vegna deilna og keppni á milli Kína og Bandaríkjanna á Kyrrahafssvæðinu. Nýja-Sjáland er sagt standa frammi fyrir miklum áskorunum og flókinni stöðu vegna þessa, aðallega vegna þess hversu öflugt Kína er orðið og „vaxandi þjóðernishyggju“ þar í landi. The Guardian skýrir frá Lesa meira

Bresk herskip héldu nýlega í fimm ára úthald

Bresk herskip héldu nýlega í fimm ára úthald

Pressan
19.09.2021

Nýlega létu bresku herskipin HMS Spey og HMS Tamar úr höfn í Portsmouth á Englandi. Þau snúa ekki aftur til heimahafnar fyrr en árið 2026 en þangað til verða þau við störf í Kyrrahafi og Indlandshafi. Skipin eiga að vera „augu og eyru“ Breta allt frá vesturströnd Afríku til vesturstrandar Bandaríkjanna að því er segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytinu. CNN skýrir frá þessu. Skipin Lesa meira

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
15.08.2021

Í nýrri skýrslu frá loftslagsnefndar SÞ, IPCC, kemur fram að það muni hafa „hörmulegar“ afleiðingar fyrir eyþjóðir í Kyrrahafi ef meðalhitinn á jörðinn hækkar um meira en 1,5 gráður. Það gæti orðið til þess að heilu eyjunar muni hverfa undir sæ á þessari öld að mati íbúa á svæðinu. The Guardian skýrir frá þessu. Kyrrahafið Lesa meira

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Pressan
02.08.2021

Bandaríkjaher sendir á næstunni á þriðja tug F-22 orrustuþota til æfinga í Kyrrahafi. Óvenjulegt er að svo margar þotur séu sendar í einu en sérfræðingar segja að með þessu sé verið að senda kínverskum ráðamönnum skýr skilaboð. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Ken Wilsbach, hershöfðingja og yfirmanni kyrrahafsdeildar flughersins, að aldrei fyrr hafi svo margar F-22 vélar verið Lesa meira

Lést þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk

Lést þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk

Pressan
14.05.2021

Á sunnudaginn lést Raziv Hilly, 29 ára, þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk á Salómonseyjum í Kyrrahafi. Það eru margir áratugir síðan að bandarískar hersveitir yfirgáfu eyjarnar en íbúarnir búa enn við hættu sem stafar af sprengjum úr síðari heimsstyrjöldinni. Dauði Hilly hefur vakið upp háværar raddir um að Bandaríkjamenn og aðrir fjarlægi sprengjur og önnur hættuleg vopn sem Lesa meira

Skjálfti upp á 7,6 við Nýju-Kaledóníu – Flóðbylgjuviðvörun gefin út fyrir Kyrrahaf

Skjálfti upp á 7,6 við Nýju-Kaledóníu – Flóðbylgjuviðvörun gefin út fyrir Kyrrahaf

Pressan
05.12.2018

Jarðskjálfti, sem mældist 7,6, reið yfir við Nýju-Kaledóníu í Kyrrahafi fyrir stundu. Nýja-Kaledónía er um 1.800 km austan við Ástralíu. Eyjarnar tilheyra Frakklandi. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið send út og gildir hún fyrir ríki við Kyrrahaf. Upptök skjálftans voru um 20 km suðaustan við eyjarnar. Ekki hafa borist frekari fregnir af málinu.

Mest lesið

Ekki missa af