fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Hafa loksins sannað ótrúleg ferðalög forfeðra okkar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 21:25

Kon Tiki fleki Thor Heyerdahl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21Loksins hefur vísindamönnum tekist að sanna að fólk hafi ferðast frá meginlandi Suður-Ameríku til Pólýnesíu um 1.200 árum eftir Krist. Það var auðvitað löngu áður en Evrópumenn lögðu leið sína á þessar slóðir.

BBC skýrir frá þessu. 1947 reyndi norski ævintýramaðurinn Thor Heyerdahl að sanna að slíkar ferðir hefðu verið mögulegar á frumstæðum bátum löngu áður en talið var að það hefði verið mögulegt. Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja við þetta.

„Við fundum leifar af DNA úr innfæddum Ameríkumönnum á mörgum polynesískum eyjum.“

Segir Alexander Ioannidis, hjá Stanford háskólanum í Kaliforníu. Hann rannsakaði erfðaefni 800 manns til að reyna að komast að niðurstöðu um þetta.

„Þetta er endanleg sönnun þess að samskipti áttu sér stað.“

Með öðrum orðum þá áttu innfæddir á ameríska meginlandinu í samskiptum við íbúa í Pólýnesíu og þannig blönduðust gen þeirra.

Tölvulíkön sýna að langlíklegast var lagt af stað frá Ekvador eða Kólumbíu og að þaðan hafi verið siglt til þess sem við þekkjum í dag sem Frönsku Pólýnesíu. Evrópumenn komu fyrst til Pólýnesíu 1595.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða