Hafa loksins sannað ótrúleg ferðalög forfeðra okkar
Pressan15.07.2020
21Loksins hefur vísindamönnum tekist að sanna að fólk hafi ferðast frá meginlandi Suður-Ameríku til Pólýnesíu um 1.200 árum eftir Krist. Það var auðvitað löngu áður en Evrópumenn lögðu leið sína á þessar slóðir. BBC skýrir frá þessu. 1947 reyndi norski ævintýramaðurinn Thor Heyerdahl að sanna að slíkar ferðir hefðu verið mögulegar á frumstæðum bátum löngu áður en talið Lesa meira