fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júní 2020 14:15

Ramstein herstöðin í Þýskalandi. Mynd: EPA/RONALD WITTEK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur samþykkt áætlun um að fækka bandarískum hermönnum í Þýskalandi um 9.500. Þeir eiga að halda heim á leið á næstu vikum. Trump vill takmarka fjölda bandarískra hermanna í Þýskalandi við 25.000.

Trump hefur lengi kvartað undan því sem hann segir vera of lágt framlag annarra aðildarríkja NATO til varnarbandalagsins. Af þessum sökum vill hann fækka í herliði Bandaríkjanna í Þýskalandi. Hermennirnir verða annaðhvort sendir heim eða í herstöðvar í öðrum löndum.

Samkvæmt frétt the Wall Street Journal hefur Trump fyrirskipað varnarmálaráðuneytinu að kalla tæplega þriðjung bandarískra hermanna frá Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?