fbpx
Laugardagur 24.september 2022

hermenn

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Úkraínskir hermenn munu fá þjálfun í Danmörku

Fréttir
Fyrir 1 viku

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, heimsótti Kyiv í gær og fundaði með úkraínskum ráðamönnum. Hann tilkynnti að Úkraínumenn hafi þáð boð danskra stjórnvalda um að úkraínskir hermenn fái þjálfun í Danmörku. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að Bødskov hafi ekki viljað skýra frá hversu margir úkraínskir hermenn muni koma til Danmerkur í þjálfun eða hvenær þeir fyrstu koma. Í ágúst var Lesa meira

Segja að Rússar hafi misst „tugi þúsunda hermanna“

Segja að Rússar hafi misst „tugi þúsunda hermanna“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sú ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að bæta 137.000 hermönnum við rússneska herinn mun líklega ekki auka bardagagetu hersins í Úkraínu mikið. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins, um stöðu stríðsins, frá í gær. Einnig kemur fram að það sé mat ráðuneytisins að Rússar hafi misst „tugi þúsunda hermanna“ á þeim rúmu sex mánuðum sem stríðið hefur Lesa meira

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Danskir hermenn eiga að þjálfa úkraínska hermenn

Fréttir
11.08.2022

Morten Bødskov, varnarmálaráðherra Danmerkur, tilkynnti í gær að 130 danskir hermenn muni annast þjálfun úkraínskra hermanna. Þetta er verkefni undir stjórn Breta. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Dönsku hermennirnir munu meðal annars þjálfa Úkraínumennina í notkun skotvopna, bardögum í bæjum og borgum, hernaðartaktík á vígvellinum og skyndihjálp. Þjálfunin fer fram í Bretlandi en Danir opna einnig Lesa meira

Segir að Rússar séu að missa móðinn – Verða að gera hlé á hernaðaraðgerðum

Segir að Rússar séu að missa móðinn – Verða að gera hlé á hernaðaraðgerðum

Fréttir
22.07.2022

Líklega mun rússneski herinn gera einhverskonar hlé á hernaðaraðgerðum sínum í Úkraínu á næstu vikum. Ástæðan er að Rússar eiga í sífellt meiri erfiðleikum við að útvega hermenn til að berjast í stríðinu. Þetta er mat Richard Moore, yfirmanns bresku leyniþjónustunnar MI6. „Ég held að þeir séu að missa móðinn,“ sagði hann á Aspen Security Forum sem fer fram í Colorado í Lesa meira

Segja að Rússar fjölgi nú sjálfboðaliðum í stríðinu

Segja að Rússar fjölgi nú sjálfboðaliðum í stríðinu

Fréttir
18.07.2022

Rússnesk yfirvöld hafa að undanförnu lagt meiri áherslu en áður á að fá sjálfboðaliða til að ganga til liðs við herinn til að taka þátt í stríðinu í Úkraínu en það hefur nú staðið yfir í tæpa fimm mánuði. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) skýrir frá þessu. Segir hún að þessar aðgerðir hafi hafist í júní og nú Lesa meira

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Eyjan
14.01.2022

Svíar hafa miklar áhyggjur af framgöngu Rússa gagnvart Úkraínu en þeir hafa stefnt um 100.000 hermönnum að landamærum ríkjanna auk mikils magns hernaðartóla. Rússar segjast ekki hafa í hyggju að ráðast á Úkraínu en bæði Úkraínumenn og NATO óttast að þeir muni gera það á næstunni. Svíar eru ekki meðlimir í NATO og tengjast því þessu máli ekki en Lesa meira

Síðustu dönsku hermennirnir komnir heim frá Afganistan

Síðustu dönsku hermennirnir komnir heim frá Afganistan

Pressan
23.06.2021

Í gær lauk 20 ára þátttöku danska hersins í stríðinu í Afganistan. Um 12.000 danskir hermenn hafa verið sendir til Afganistans frá upphafi átakanna og fóru sumir oftar en einu sinni því fjöldi ferða þeirra var um 21.000.  37 danskir hermenn létu lífið í átökunum í þessu stríðshrjáða landi og sjö til viðbótar létust af slysförum Lesa meira

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Pressan
04.05.2021

Um 1.000 franskir hermenn, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa verið á allra vörum í Frakklandi að undanförnu eftir að þeir birtu opið bréf í tímaritinu Valeurs Actuelles, sem er hægrisinnað, nýlega. Í bréfinu vara þeir við því að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í landinu og að mörg þúsund manns muni látast í henni. Meðal þeirra sem skrifa undir Lesa meira

Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig

Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig

Pressan
20.02.2021

Um þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig. Þar sem bóluefnin gegn veirunni hafa aðeins hlotið samþykki til neyðarnotkunar geta hermenn hafnað bólusetningu. Þetta kom fram þegar hershöfðingi kom fyrir þingnefnd í vikunni. Varnarmálaráðuneytið, Pentagon, flokkar bóluefnin sem valfrjálsan kost því bandaríska lyfjastofnunin FDA hefur ekki enn veitt þeim fullt og endanlegt samþykki. John Kirby, talsmaður Pentagon, sagði að hlutfall Lesa meira

Segir Kínverja stunda lífefnatilraunir til að þróa ofurhermenn

Segir Kínverja stunda lífefnatilraunir til að þróa ofurhermenn

Pressan
12.12.2020

John Ratcliffe, yfirmaður bandarísku leyniþjónustustofnunarinnar (National Intelligence) segir að Kínverjar hafi gert tilraunir á hermönnum í þeirri von að geta þróað ofurhermenn sem standa öðrum framar líffræðilegar. Ratcliffe, sem hefur verið yfirmaður stofnunarinnar síðan í maí, skrifaði um þetta í ritstjórnargrein í Wall Street Journal. Í greininni sagði hann að Bandaríkjunum stafi mikil ógn af Kína. „Upplýsingarnar eru skýrar: Peking Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af