fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023

Þýskaland

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Pressan
19.08.2023

Erich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Utanríkisráðherra Þýskalands segir að Þjóðverjar standi ekki í vegi fyrir að skriðdrekar verði sendir til Úkraínu

Fréttir
23.01.2023

Þjóðverjar munu ekki standa í vegi fyrir að Pólverjar sendi Leopard skriðdreka til Úkraínu. Þetta sagði Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, í samtali við frönsku sjónvarpsstöðina LCI í gær. „Við höfum ekki enn verið spurð en ef við verðum spurð, þá munum við ekki standa í veginum. Við vitum hversu mikilvægir þessir skriðdrekar eru og þess vegna erum við að ræða þetta Lesa meira

Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024

Aðvörun frá framleiðanda þýsku Leopard skriðdrekana – Ekki hægt að afhenda þá fyrr en 2024

Fréttir
17.01.2023

Þýski vopnaframleiðandinn Rheinmetall segir að Leopard skriðdrekar fyrir Úkraínu verði ekki tilbúnir til afhendingar fyrr en á næsta ári. Þessir skriðdrekar eru einna efst á óskalista Úkraínumanna yfir vopn frá Vesturlöndum. Þessi tíðindi auka þrýsting á aðildarríki NATO um að styðja við Úkraínumenn með því að láta þeim skriðdreka og önnur brynvarin ökutæki í té. Lesa meira

Segir að þýskir skriðdrekar geti orðið vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu

Segir að þýskir skriðdrekar geti orðið vendipunkturinn í stríðinu í Úkraínu

Fréttir
12.01.2023

Úkraínumenn hafa lengi þrýst á vestræna bandamenn sína að senda þunga skriðdreka auka annarra vopna og skotfæra til landsins. Þeir hafa sérstaklega óskað eftir þýskum Leopard skriðdrekum en margir evrópskir herir ráða yfir slíkum skriðdrekum. Olof Scholz, kanslari Þýskalands, hefur ekki viljað verða við þessu en vaxandi þrýstingur er á hann, innanlands og utan, um að verða við þessu. Lesa meira

Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu

Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu

Fréttir
29.12.2022

Í Finnlandi og Þýskalandi er óánægja innan ríkisstjórnanna vegna þess hversu hikandi ríkin eru við að senda vopn til Úkraínu. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur fram að þessu staðið í vegi fyrir að Þjóðverjar sendi fullkomna skriðdreka og brynvarin ökutæki til Úkraínumanna þrátt fyrir að þeir hafi margoft beðið um slík ökutæki og þá aðallega Leopard 2 skriðdreka. Lesa meira

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Hryðjuverka- og valdaránsfyrirætlanir í Þýskalandi – Prins og „ríkisborgarar“ í aðalhlutverki

Fréttir
08.12.2022

Þýska lögreglan lét til skara skríða á 130 stöðum í gærmorgun og gerði húsleitir og handtók 25 manns. Aðgerðirnar fóru fram um allt land og beindust gegn samtökum öfgahægrimanna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk með því að ráðast á þinghúsið í Berlín, taka gísla og fremja valdarán. Meðal hinna handteknu er Lesa meira

Þjóðverjar hyggjast lögleiða kannabis frá 2024

Þjóðverjar hyggjast lögleiða kannabis frá 2024

Pressan
02.11.2022

Samkvæmt stjórnarsáttmála þýsku ríkisstjórnarinnar frá því á síðasta ári þá hyggst hún lögleiða sölu og neyslu á kannabis. Verður einstaklingum heimilt að rækta kannabis og kaupa í viðurkenndum verslunum. En til að þetta geti orðið að veruleika þarf ESB að samþykkja þetta. Samkvæmt þeim hugmyndum sem unnið er út frá er að Þjóðverjar, 18 ára og eldri, megi Lesa meira

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Fréttir
25.10.2022

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, kom í morgun í óvænta heimsókn til Úkraínu. Þetta er fyrsta ferð hans til Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Þýska sjónvarpsstöðin NTV skýrir frá þessu. Steinmeier kom með lest til Kyiv í morgun og mun funda með Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í dag. Cerstin Gammelin, talskona Steinmeier, birti í morgun mynd af honum við Lesa meira

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Fréttir
13.10.2022

Úkraínski herinn hefur fengið Iris-T loftvarnarkerfi frá Þýskalandi. Þetta er mjög fullkomið kerfi sem getur varið heila borg. Þýska ríkisstjórnin skýrði frá þessu að sögn Norska ríkisútvarpsins. Þegar Christine Lambrecht, varnarmálaráðherra Þýskalands, heimsótti Odesa í byrjun mánaðar lofaði hún að fyrsta Iris-T loftvarnarkerfið yrði afhent innan „nokkurra daga“. Þegar hún mætti til fundar varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í gær sagði hún að afhending loftvarnarkerfisins væri Lesa meira

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Fréttir
10.10.2022

Í mati frá þýsku sambandsríkislögreglunni kemur fram að ekki sé útilokað að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á merkjakerfi þýsku járnbrautanna á laugardaginn. Þá stöðvaðist nær öll lestarumferð um norðanvert landið. Þetta kemur fram í hættumati sambandsríkislögreglunnar sem Bild hefur komist yfir. Skemmdarverkin á merkjakerfinu voru unnin aðeins tveimur vikum eftir að göt voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af