fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Hefja tökur á Avatar 2 á nýjan leik

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 11:11

Skjáskot úr Avatar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gera þurfti hlé á tökum á stórmyndinni Avatar 2 þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. En nú á að hefja tökur á nýjan leik á Nýja-Sjálandi en þar hefur náðst góður árangur í baráttunni við veiruna.

Jon Landau, framleiðandi myndarinnar, skýrði frá því á Instagram að nú hefjist tökur á nýjan leik. Því munu aðalleikararnir, Kate Winslet, Zoe Saldana, Cliff Curtis og Sam Worthington, ekki þurfa að sitja auðum höndum mikið lengur.

„Við getum ekki beðið eftir að komast aftur til Nýja-Sjálands í næstu viku.“

Skrifaði Landau á Instagram.

Þegar Avatar var sýnd 2009 sló hún rækilega í gegn og varð tekjuhæsta kvikmynd sögunnar og hélt þeim titli þar til á síðasta ári þegar Avengers: Endgame sló metið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump