fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Pressan

Skelfileg uppgötvun í fylgju fjögurra kvenna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 07:01

Barnshafandi hjúkrunarfræðingar. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn fundið örplast í fylgjum barnshafandi kvenna. Fylgjurnar sjá til þess að móðir og barn geti skipst á lífsnauðsynlegum næringarefnum og vernda barnið á meðan það er í móðurkviði.

Ítalskir vísindamenn fundu örplast í fylgjum fjögurra kvenna. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konurnar höfðu, ásamt tveimur til viðbótar, gefið fylgjur sínar til rannsókna að fæðingu lokinni.

Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kristian Syberg, lektor í umhverfisáhættu við háskólann í Hróarskeldu, að rannsóknin sé lítil en hún sé skref á þeirri leið að öðlast þekkingu á hvar örplast leynist og hvaða hættur fylgja því.

Ekki er enn vitað um áhrif örplasts á heilbrigði fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Enn vex spennan við Taívan – Kínverjar æfa landgöngu og bandarískir hermenn á Taívan

Enn vex spennan við Taívan – Kínverjar æfa landgöngu og bandarískir hermenn á Taívan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er samsæriskenningin sem tröllríður heimi samsæriskenningasmiða í dag – Gjörbreyttur heimur 2030

Þetta er samsæriskenningin sem tröllríður heimi samsæriskenningasmiða í dag – Gjörbreyttur heimur 2030
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nancy Pelosi dregin úr kaþólskri messu í Róm af öryggisvörðum vegna bóluefnamótmæla

Nancy Pelosi dregin úr kaþólskri messu í Róm af öryggisvörðum vegna bóluefnamótmæla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skotinn til bana á fyrstu vakt sinni

Skotinn til bana á fyrstu vakt sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni