fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021

Meðganga

Vísindamenn vara barnshafandi konur við að nota parasetamól

Vísindamenn vara barnshafandi konur við að nota parasetamól

Pressan
03.10.2021

Tjón á eistum eða eggjastokkum fóstra geta verið afleiðingar ef barnshafandi konur nota lyf sem innihalda parasetamól í langan tíma. Efnið er til dæmis að finna í verkjalyfjum á borð við Panódíl. Það eru 90 vísindamenn, víða að úr heiminum, sem vekja athygli á þessu í nýrri grein í vísindaritinu Nature. Þeir hvetja til varkárni við notkun parasetamóls á meðgöngu. „Við Lesa meira

Hræðilegir valkostir – Varð að velja á milli barnsins og fótleggsins

Hræðilegir valkostir – Varð að velja á milli barnsins og fótleggsins

Pressan
22.07.2021

Það að þurfa að velja á milli þess að barn lifi eða að missa fótlegg er eiginlega eins og atriði úr hryllingsmynd þar sem er látið reyna á samvisku aðalpersónunnar. En fyrir Becky Turner, sem er 32 ára og frá Wales, var þetta blákaldur raunveruleiki. Þegar hún var gengin 18 vikur með barn sitt fékk hún alvarlega sýkingu Lesa meira

Skelfileg uppgötvun í fylgju fjögurra kvenna

Skelfileg uppgötvun í fylgju fjögurra kvenna

Pressan
23.12.2020

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn fundið örplast í fylgjum barnshafandi kvenna. Fylgjurnar sjá til þess að móðir og barn geti skipst á lífsnauðsynlegum næringarefnum og vernda barnið á meðan það er í móðurkviði. Ítalskir vísindamenn fundu örplast í fylgjum fjögurra kvenna. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konurnar höfðu, ásamt tveimur til viðbótar, Lesa meira

Ótrúleg samsæriskenning um þungun Meghan Markel vekur mikla athygli

Ótrúleg samsæriskenning um þungun Meghan Markel vekur mikla athygli

Pressan
12.04.2019

Í október á síðasta ári tilkynntu Harry prins og eiginkona hans, Meghan hertogaynja, að þau ættu von á fyrsta barni sínu. Síðan þá hefur mátt sjá á myndum að magi Meghan hefur stækkað og stækkað. En eins og með svo mörg önnur mál þá eru samsæriskenningasmiðir í essinu sínu en mörgum þeirra, og mörgum öðrum, Lesa meira

Khloé Kardashian: Kasólétt í undirfatamyndatöku

Khloé Kardashian: Kasólétt í undirfatamyndatöku

Fókus
28.03.2018

Khloé Kardashian á von á stúlkubarni fljótlega, en hún og kærasti hennar og barnsfaðir, Tristan Thompson, sátu nýlega fyrir í meðgöngu myndaseríu sem ljósmyndarinn Sasha Samsonova tók. „Mig hefur alltaf dreymt að verða ófrísk,“ segir hin 33 ára gamla Khloé. „Þrátt fyrir að níu mánuðir virðist heil eilífð á meðan ég bíð eftir dóttur minni, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af