Þriðjudagur 25.febrúar 2020
Pressan

10 ára piltur sagður hafa barnað 13 ára vinkonu sína

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. janúar 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjulegt mál hefur verið til umfjöllunar í Rússlandi en það varðar tíu ára pilt sem sagður er hafa barnað þrettán ára vinkonu sína. Pilturinn, Ivan, og stúlkan, Daria, hafa meðal annars komið í sjónvarpsviðtöl í Rússlandi.

Í viðtölum við þau hefur komið fram að þau hafi fyrst kynnst fyrir einu ári og það hafi verið ást við fyrstu sín. Daria er komin átta vikur á leið og stendur ekki annað til en að þau ali barnið upp saman með aðstoð foreldra sinna. Í viðtalinu kom fram að þau hafi mátt þola stríðni frá jafnöldrum sínum eftir að í ljós kom að Daria ætti von á barni.

Ýmsir hafa sett spurningamerki við það hvort svo ungur drengur geti verið faðirinn. Þeirra á meðal er læknirinn Evgeny Grekoc sem segir að Ivan sé ekki einu sinni kominn á kynþroskaskeiðið. Þess vegna geti hann ekki verið faðirinn. Annar læknir, Nikolai Skorobogatov, segir þann möguleika þó vera fyrir hendi að Ivan sé faðirinn. Sjálf segir Daria að enginn annar komi til greina.

Fjölmiðlar í Danmörku, Bretlandi og Ástralíu hafa meðal annars fjallað um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Sífellt meiri hætta á hryðjuverkum og ofbeldisverkum öfgahægrimanna í Evrópu

Sífellt meiri hætta á hryðjuverkum og ofbeldisverkum öfgahægrimanna í Evrópu
Pressan
Í gær

Kennari tók myndir af 82 stúlkum í búningsherberginu – Notaði falda myndavél

Kennari tók myndir af 82 stúlkum í búningsherberginu – Notaði falda myndavél
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bretar gefa út sérstaka risaeðlumynt

Bretar gefa út sérstaka risaeðlumynt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist í sólkerfinu okkar þegar sólin deyr

Þetta gerist í sólkerfinu okkar þegar sólin deyr
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrir 115.000 árum hækkaði sjávarborðið um þrjá metra vegna bráðnunar á Suðurskautinu – Getur gerst aftur

Fyrir 115.000 árum hækkaði sjávarborðið um þrjá metra vegna bráðnunar á Suðurskautinu – Getur gerst aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hringdi 20 sinnum í lykilmann hjá rússnesku leyniþjónustunni – Lét síðan til skara skríða

Hringdi 20 sinnum í lykilmann hjá rússnesku leyniþjónustunni – Lét síðan til skara skríða