fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Seldu þræla í gegnum Instagram

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikl sala á konum í Kúveit hefur verið afhjúpuð af BBC News. Konurnar voru auglýstar til sölu í öppum frá Google og Apple eða á Instagram, sem er í eigu Facebook. Meðal kvennanna, sem voru auglýstar, var 16 ára stúlka frá Gíneu.

Yfirvöld í Kúveit segja að eigendur margra þeirra aðganga, sem voru notaðir við söluna, hafi nú verið kærðir. Þau segja einnig að Google og Apple hafi fallist á að leggjast í vinnu til að draga úr eða stöðva auglýsingar sem þessar.

Kimberley Motley, lögmaður sem sérhæfir sig í alþjóðarétti, segir að það eigi að hafa afleiðingar fyrir höfunda appa að þau bjóði upp á möguleika til að stunda viðskipti á borð við mansal. Það sama eigi við um Google og Apple, fyrirtækin eigi að bera ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli