fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Pressan

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgaryfirvöld í Melbourne í Ástralíu hafa nú bannað reykingar utandyra í miðborginni og lagt sektir við að henda sígarettustubbum á götuna. Sektin getur numið sem svarar allt að 50.000 íslenskum krónum.

Bannið tók gildi á föstudaginn. Samkvæmt því verða þeir, sem eru staðnir að reykingum á bannsvæðinu, sektaðir um sem svarar til um 10.000 íslenskra króna. Bannið nær til gangstétta og gatna á svæðinu við Bourke Street verslunarmiðstöðina sem er vinsælasta verslunarsvæðið í miðborginni.

Bannið nær ekki til rafretta en borgarstjórn íhugar nú hvort það eigi einnig að ná til þeirra.

Bannið við að henda sígarettustubbum frá sér gildir um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser
Pressan
Í gær

Stórborgir heimsins eru í lykilhlutverki varðandi endalok heimsins

Stórborgir heimsins eru í lykilhlutverki varðandi endalok heimsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástfangin af flugvél: Samband við flugvél er ekki auðvelt og oft á tíðum erfitt

Ástfangin af flugvél: Samband við flugvél er ekki auðvelt og oft á tíðum erfitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að heitu pottarnir séu sökudólgurinn: Tveir látnir og yfir hundrað veikir

Telja að heitu pottarnir séu sökudólgurinn: Tveir látnir og yfir hundrað veikir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fann minniskort úti á götu – Lögreglumenn fengu áfall þegar þeir sáu innihaldið

Fann minniskort úti á götu – Lögreglumenn fengu áfall þegar þeir sáu innihaldið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega