Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Pressan

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgaryfirvöld í Melbourne í Ástralíu hafa nú bannað reykingar utandyra í miðborginni og lagt sektir við að henda sígarettustubbum á götuna. Sektin getur numið sem svarar allt að 50.000 íslenskum krónum.

Bannið tók gildi á föstudaginn. Samkvæmt því verða þeir, sem eru staðnir að reykingum á bannsvæðinu, sektaðir um sem svarar til um 10.000 íslenskra króna. Bannið nær til gangstétta og gatna á svæðinu við Bourke Street verslunarmiðstöðina sem er vinsælasta verslunarsvæðið í miðborginni.

Bannið nær ekki til rafretta en borgarstjórn íhugar nú hvort það eigi einnig að ná til þeirra.

Bannið við að henda sígarettustubbum frá sér gildir um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

120 hryðjuverkamenn féllu í Níger

120 hryðjuverkamenn féllu í Níger
Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfurinn fór nær allur til góðgerðarmála

Arfurinn fór nær allur til góðgerðarmála
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er á seyði? – Dularfull hljóð berast úr veggjum hússins – Myndband

Hvað er á seyði? – Dularfull hljóð berast úr veggjum hússins – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öruggur sigur Bernie Sanders í Nevada

Öruggur sigur Bernie Sanders í Nevada
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðamenn streyma til Danmerkur – Aldrei fleiri gistinætur

Ferðamenn streyma til Danmerkur – Aldrei fleiri gistinætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Setti eiginkonu sinni strangar reglur: Ekkert bikiní og engar getnaðarvarnir

Setti eiginkonu sinni strangar reglur: Ekkert bikiní og engar getnaðarvarnir