fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgaryfirvöld í Melbourne í Ástralíu hafa nú bannað reykingar utandyra í miðborginni og lagt sektir við að henda sígarettustubbum á götuna. Sektin getur numið sem svarar allt að 50.000 íslenskum krónum.

Bannið tók gildi á föstudaginn. Samkvæmt því verða þeir, sem eru staðnir að reykingum á bannsvæðinu, sektaðir um sem svarar til um 10.000 íslenskra króna. Bannið nær til gangstétta og gatna á svæðinu við Bourke Street verslunarmiðstöðina sem er vinsælasta verslunarsvæðið í miðborginni.

Bannið nær ekki til rafretta en borgarstjórn íhugar nú hvort það eigi einnig að ná til þeirra.

Bannið við að henda sígarettustubbum frá sér gildir um alla borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli