fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Verkfall Eflingar hafið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 12:03

Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA, Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkfall hjá Eflingu er hafið. 70 vörubílstjórar hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu, og 500 starfsmenn Berjaya-hótela og Edition lögðu niður störf kl. 12 og halda áfram í verkfalli þangað til því hefur verið aflýst af félaginu. Þegar eru um 300 Eflingarfélagar á Íslandshótelum í verkfalli. 

Baráttu- og upplýsingafundur Eflingar hófst kl. 12 í Norðurljósasal Hörpu og stendur til kl. 16.  Á þessum fundi getur fólk sem lagt hefur niður störf staðfest þátttöku sína í verkfallinu, skráning vegna verkfallsstyrkja fer fram, lifandi tónlist verður spiluð, haldnar verða ræður, matur og drykkur verða í boði og upplýsingar gefnar um hvernig er hægt að taka þátt í verkfallsvörslu.

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í deilunni, boðaði aðila til fundar kl. 9 í morgun, en ekki samdist milli aðila fyrir hádegi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi