Efling segir kjarasamning Virðingar andstæðan lögum
FréttirVerkalýðshreyfingin hefur mótmælt harðlega undanfarna daga kjarasamningi verkalýðsfélagsins Virðingar við Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT). Er fullyrt að Virðing sé gervifélag á vegum aðila á veitingamarkaði sem sé ætlað að rýra kjör starfsfólks í geiranum. Í tilkynningu sem Efling sendi frá sér fyrr í morgun segir að sérfræðingar félagsins auk utanaðkomandi lögfræðinga hafi kannað nánar Lesa meira
Heimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“
FréttirHeimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“ Félagið Virðing, sem gert hefur umdeildan kjarasamning við SVEIT, félag sem sumir veitingamenn eru í, titlar sig sem stéttarfélag en heimasíða félagsins er hálf falin og mjög takmarkaðar upplýsingar þar að finna. Ekkert símanúmer er Lesa meira
Vilhjálmur tilbúinn í stríð: „Hugsið ykkur hvert við erum komin“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að stofnun gervistéttarfélagsins Virðingar sé svívirðileg aðför að kjörum verkafólks sem starfa á veitingamarkaði. Það vakti athygli í vikunni þegar stéttarfélagið Efling sendi frá sér tilkynningu þar sem varað var við umræddu félagi. Kom fram að ekki væri um raunverulegt stéttarfélag að ræða heldur svikamyllu rekna af atvinnurekendum í þeim Lesa meira
Efling varar starfsfólk í veitingageiranum við Virðingu sem þau segja gervistéttarfélag – Veitingamenn í stjórn
FréttirVerkalýðsfélagið Efling hefur sent út bréf til að vara fólk sem vinnur í veitingageiranum við stéttarfélagi sem kallast Virðing. Segja forsvarsmenn Eflingar að um sé að ræða svokallað gervistéttarfélag. „„Virðing“ er ekki raunverulegt stéttarfélag heldur svikamylla rekin af atvinnurekendum í þeim tilgangi að skerða laun og réttindi starfsfólks,“ segir í fréttatilkynningu Eflingar. „ Efling hefur staðfesta Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar (og talar í mynd!): Nei, nú hættum við að láta plata okkur!
EyjanFastir pennarNú á næstunni munu föstudagspistlar Steinunnar Ólínu ekki aðeins birtast í rituðu formi hér á Eyjunni heldur verður einnig hægt að sjá hana og heyra flytja pistlana. Hér les Steinunn Ólína okkur pistilinn: Það er fátt leiðinlegra þegar ekki fer saman hljóð og mynd. Það er einhvern veginn svo ankannalegt og skrýtið þegar látbragð og Lesa meira
Jón Ísak lýsir hroðalegri manneklu á hjúkrunarheimilinu Eir – Gömul kona hrinti annarri á páfagaukabúr og eggin brotnuðu
Fréttir„Hjúkrunarfræðingurinn yfirgefur deildina að sinna öðrum verkum og ég er einn. Um leið byrja tvö mismunandi rifrildi milli íbúa á ganginum, ég þarf að velja hvort parið ég ræði við fyrst til að reyna að róa málin,“ segir Jón Ísak Hróarsson, 25 ára gamall starfsmaður á Eir hjúkrunarheimili, um upphaf einnar kvöldvaktar sinnar. „Ég mætti Lesa meira
Verkfall á hjúkrunarheimilum framundan ef samningar nást ekki á mánudag
FréttirFundur í kjaraviðræðum Eflingar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fer fram hjá ríkissáttasemjara á mánudag, en nokkrir fundir hafa þegar verið haldnir. Krefst Efling sambærilegra launahækkana og í síðustu kjarasamningum annarra hópa. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ef niðurstaða fáist ekki á fundinum fari af stað undirbúningur verkfallsaðgerða. RÚV greinir frá. „Undirmönnun og Lesa meira
Birgir segir að Sólveig Anna hafi ekki svarað tölvupósti og aldrei hringt til baka
FréttirBirgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, harðlega í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Það vakti athygli í síðustu viku þegar Efling greip til aðgerða við veitingastaðinn Ítalíu við Frakkastíg. Voru ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar gegn starfsfólki sögð ástæðan. Birgir vísar í umfjöllun Morgunblaðsins þar sem haft var Lesa meira
Sólveig Anna segir frá skelfilegum aðstæðum starfsmanns Elvars
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í nýrri Facebook-færslu frá tölvupósti sem hún fékk í morgun frá starfsmanni Elvars Ingimarssonar veitingamanns. Starfsmaðurinn lýsir þar m.a. óhóflega löngum vinnutíma á of lágum launum og því að hann þurfi nánast að grátbiðja Elvar um að fá launin sín greidd sem berist þó seint og illa. Athygli vakti Lesa meira
Sólveig segir Elvar ljúga – Skuldi skjólstæðingum Eflingar tvöfalt meira en hann viðurkennir
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir veitingamanninn Elvar Ingimarsson, sem á og rekur veitingahúsið Ítalíu og Geitina í Garðabæ, ljúga í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum fyrr í dag. Í yfirlýsingu segist Elvar skulda starfsfólki sínu um 2 milljónir króna en Sólveig Anna segir í færslu á Facebook-síðu sinni að það standist ekki skoðun. Sjá Lesa meira