fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Diamond Beach rokkar

Efling

Sólveig segir stjórnarmenn í Eflingu hafa misst vinnuna vegna „aktívrar“ þátttöku sinnar

Sólveig segir stjórnarmenn í Eflingu hafa misst vinnuna vegna „aktívrar“ þátttöku sinnar

Eyjan
08.04.2019

Samkvæmt Facebookpistli Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, voru tveir stjórnarmenn í Eflingu reknir úr starfi sínu vegna þátttöku sinnar í verkalýðsbaráttunni. Vísir greinir frá og hefur eftir Viðari Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Eflingar, að þetta sé rétt hjá Sólveigu: „Ég get staðfest það að stjórnarmenn hjá okkur, sem voru kosnir í stjórn í Eflingu fyrir ári, hefur Lesa meira

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Fréttir
22.03.2019

Sólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti. Það nær til starfsfólks á hótelum og hópferðafyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist vona að ekki komi til átaka en hún telji að því miður virðist einhverjir ætla að fremja það sem Efling skilgreinir sem verkfallsbrot. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Verkalýðsfélögin og Samtök atvinnulífsins funduðu Lesa meira

Krafinn afsökunarbeiðni og einnar milljónar í skaðabætur: Ætlar ekki að verða við hótuninni

Krafinn afsökunarbeiðni og einnar milljónar í skaðabætur: Ætlar ekki að verða við hótuninni

Eyjan
28.02.2019

Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, greindi frá því á Facebook í gærkvöldi, að honum hafi verið hótað lögsókn vegna ummæla sem hann hefur látið falla um starfsmannaleiguna Menn í vinnu í fjölmiðlum. Krefst starfsmannaleigan afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar í skaðabætur vilji Viðar komast hjá lögsókn. Þarf afsökunarbeiðnin að birtast á heimasíðu Eflingar, og þá þurfi Lesa meira

Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“

Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“

Eyjan
27.02.2019

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins lætur að því liggja að Efling – Stéttarfélag notist við vafasamar aðferðir í kjarabaráttu sinni þessa dagana og ýjar að því að Efling noti fölsuð gögn til þess að koma slæmu orðspori á andstæðinga sína, í þessu tilfelli hóteleigendum í Reykjavík, samanber „skammarlista“ sem hékk uppi í starfsmannaaðstöðu eins af stóru hótelunum. Rifjuð Lesa meira

Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar

Lýsa reiði og sárum vonbrigðum með tillögur ríkisstjórnarinnar

Eyjan
19.02.2019

„Stéttarfélögin fjögur sem leitt hafa yfirstandandi kjaraviðræður, VR, Efling, VLFA og VLFG, lýsa reiði og sárum vonbrigðum með þær tillögur sem ríkisstjórnin lagði fram á fundi með forseta og varaforsetum ASÍ í dag, 19. febrúar.“ Þetta segir í sameiginlegri yfirlýsingu vegna fundarhalda í morgun, þar sem Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness rauk á dyr í Lesa meira

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Fréttir
17.02.2019

Í gær fjallaði DV um starfsmannaleiguna Menn í Vinnu ehf., og greindi frá álitamálum tengdum fréttaflutningi af málum starfsmanna leigunnar, undanfarnar vikur. Starfsmannaleigan hefur verið áberandi í  samfélagsumræðunni frá því að greint var frá meintum brotum leigunnar gegn starfsmönnum í fréttum stöðvar 2, en áður hafði leigan verið til umfjöllunar í þættinum Kveikur, síðasta haust. Margir hafa Lesa meira

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Efling leggur fram gagntilboð við tilboði Samtaka atvinnulífsins

Fréttir
15.02.2019

Samtök atvinnulífsins (SA) lögðu á miðvikudaginn fram tilboð um þriggja ára kjarasamning í viðræðum sínum við fjögur stéttarfélög. Þetta eru Efling, VR, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness. Samninganefnd Eflingar fundaði í gærkvöldi um tilboðið og ákvað að leggja fram gagntilboð í dag. Skýrt er frá þessu á vef Eflingar. Þar segir að í gagntilboðinu sé Lesa meira

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Ragnar Þór um hugsanleg viðræðuslit: „Við verðum að gera eitthvað til að ýta þeim áfram“

Fréttir
15.01.2019

Til greina kemur að þau fjögur stéttarfélög sem hafa vísað deilu sinni við Samtök atvinnulífsins (SA) til ríkissáttasemjara slíti viðræðum við SA ef enginn árangur næst á næsta samningafundi. „Það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að ef ekkert þokast í viðræðunum þá verðum við að gera eitthvað til að ýta þeim áfram.“ Lesa meira

Sagt upp með þriggja daga fyrirvara: „Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, ekkert að gerast“

Sagt upp með þriggja daga fyrirvara: „Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, ekkert að gerast“

Eyjan
13.01.2019

„Þegar ég var unglingur fór ég til Alicante á sumrin og týndi sítrónur og appelsínur af trjánum. Þetta var við hálf ömurlegar vinnuaðstæður og illa launað og mamma var ekki ánægð með þetta, en ég var ungur og áhyggjulaus og notaði launin til þess að lifa á Tenerife þar sem allt var ódýrara.“ Svona hefst Lesa meira

María vinnur á hjúkrunarheimili til að vera nálægt ömmu sinni: „Ímynda ég mér að hún hafi fengið sjúkdóminn út af einverunni“

María vinnur á hjúkrunarheimili til að vera nálægt ömmu sinni: „Ímynda ég mér að hún hafi fengið sjúkdóminn út af einverunni“

Eyjan
13.01.2019

„Ég byrjaði fjórtán ára að vinna í bakaríi og vann þar í fimm ár og hérna hef ég unnið við umönnun í tvö ár. Á meðan ég bý heima þá get ég lagt til hliðar. Ég fór í skiptinám, ég safnaði fyrir því og ég safnaði líka fyrir heimsreisu, ég ferðaðist ein í fjóra og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af