fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Logi og Svanhildur – Barnaskari og stjörnufans

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 2. júní 2019 17:30

Svanhildur og Logi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talað var um brúðkaup aldarinnar árið 2005 þegar Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir létu pússa sig saman. Hafa þau síðan eignast tvær dætur en fyrir áttu þau samanlagt fimm börn úr fyrri samböndum.

Skjáskot / Instagram @svanhildurholm

Hin nýgiftu hjón voru þá á meðal vinsælasta sjónvarpsfólks landsins. Þau kynntust þegar þau störfuðu saman í spurningaþættinum Gettu betur. Logi var þá spyrill og Svanhildur stigavörður.

Logi hóf fjölmiðlaferilinn á Þjóðviljanum en varð síðan fréttaþulur og þáttagerðarmaður hjá Stöð 2. Fyrir skemmstu söðlaði hann um og hóf störf hjá K100, útvarpi Morgunblaðsins.

Skjáskot / Instagram @logibergmann

Svanhildur starfaði í Kastljósinu hjá RÚV og síðar í Íslandi í dag á Stöð 2. Undanfarin ár hefur hún verið aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.

Stjörnufans og lúxus hefur einkennt líf stjörnuparsins, hvort sem það er í golfferðum eða með sjálfi Opruh Winfrey.

Skjáskot / Instagram @logibergmann

Logi og Svanhildur eiga tvær hæðir af þremur í fallegu húsi í Vesturbænum. Þangað fluttu þau árið 2006.

 

Heimili:

Melhagi 16

199,6 fm

Fasteignamat: 94.250.000 kr

 

Logi Bergmann Eiðsson:

Tekjublað DV 2018: 1.853.000 kr

 

Svanhildur Hólm Valsdóttir:

Tekjublað DV 2018: 693.000 kr

Ekki missa af DV.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“