fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

VÆB bræður sömdu nýtt lag og spiluðu fyrir æsta aðdáendur tveimur tímum síðar – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. maí 2025 09:38

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB bræðurnir spiluðu nýtt lag fyrir áhorfendur í Basel, en þeir sömdu lagið uppi á hótelherbergi tveimur klukkustundum áður.

„Við vitum ekki hvort það sé gott, við ætlum bara að flytja það,“ sagði Hálfdán í myndbandi á TikTok.

Lagið heitir „Doctor Saxophone“ og sagði Hálfdán að það væri frekar skrýtið lag en þeir myndu kannski gefa það út ef þeir fengu fimm þúsund „likes“.

Þegar fréttin er skrifuð hefur fimm þúsund manna múrinn verið rofinn og bíða aðdáendur spenntir.

Það er gaman að segja frá því en pabbi bræðranna, Matthías V. Baldursson, spilar á saxófón, þannig það er spurning um hvort hann sé doktorinn sem um ræðir?

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@bara_vaeb Should we release this chat? #eurovision #eurovision2025 #esc #iceland ♬ original sound – Væb

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Breytir nafninu sínu aftur

Breytir nafninu sínu aftur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“

„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bianca Censori endurtók leikinn – Hefði alveg eins getað verið nakin

Bianca Censori endurtók leikinn – Hefði alveg eins getað verið nakin