fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Fókus

Jennifer Lopez brýnir klærnar í köldu stríði við eiginmanninn – „Þetta þýðir stríð“ 

Fókus
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood-hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck stefna í skilnað, en fjölmiðlar hið ytra segja að skilnaðurinn sé þó í óþökk Lopez sem vill berjast fyrir hjónabandinu.

Samkvæmt heimildarmanni Life&Style hefur Affleck lokað á allar samskiptaleiðir við konu sína. Þetta hafi valdið því að hjónin standa nú í eins konar köldu stríði.  Fyrir um tveimur vikum virti Affleck fá nóg, varð hann kaldur í garð konu sinnar og hætti að svara skilaboðum frá henni. Nú sjá lögmenn um að koma skilaboðum þeirra á milli.

„J-Lo finnst þetta niðurlægjandi. Jennifer finnst Ben vera ónærgætinn rasshaus og vill að hann hætti þessu rugli, hætti þessum hrottalegu andlegu leikjum og komi fram við hana af virðingu. Hún mun ekki sætta sig við svona slæma framkomu lengur. J-Lo er tilbúin í slaginn – þetta þýðir stríð.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“

„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál

Lætur ung börn sín borga leigu – Segir skólakerfið ekki kenna þeim nóg um fjármál
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“

Hjólahvíslarinn í nýjum ævintýrum – „Ég gæti alveg vanist þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?

Ætti ég að verja gullnu árunum með eiginmanninum – eða yngri elskhuganum?