fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu

Fókus
Föstudaginn 3. maí 2024 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðilinn Mirror rifjar upp í dag atvik sem varð árið 2018 þegar Katrín, nú prinsessa af Wales, opinberaði óvart hvaða ávani Vilhjálms prins eiginmanns hennar fór, þá að minnsta kosti, mest í taugarnar á henni.

Þetta mun vera sá ávani prinsins að neyta matar á meðan hann situr á sófa eða sófum heimilis hjónanna.

Þessi ávani Vilhjálms var opinberaður 2018 þegar hjónin heimsóttu herstöð breska flughersins á Kýpur til að opna nýja afþreygingarmiðstöð á herstöðinni. Vilhjálmur tjáði við það tækifæri liðsmönnum flughersins að heppilegast væri að halda mat frá húsgögnum nýju miðstöðvarinnar og ekki vera með pizzur á sófunum. Katrín bætti þá við:

„Þú ert alveg ómögulegur þegar kemur að því.“

Barátta Katrínar við að halda matnum frá húsgögnunum og koma þannig í veg fyrir að mylsnur dreifist yfir hin konunglegu húsgögn hefur þó haldið áfram síðan hún opinberaði þetta. Hjónin panta sér reglulega skyndibita. Katrín er hrifnust af ýmis konar karríréttum en í fyrsta sæti hjá Vilhjálmi er Tikka masala kjúklingur. Slíkir réttir einkennast yfirleitt af meðal annars nokkru magni af sósu og hrísgrjónum sem ekki er erfitt að sletta eða missa þangað sem maturinn á ekki að fara, til dæmis á húsgögn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi