fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Sandkorn

Kata fattar

Matur

Sigmar viðriðinn nýjan skyndibitastað

Sigmar viðriðinn nýjan skyndibitastað

01.06.2019

Samkvæmt heimildum DV mun styttast í endurkomu Sigmars Vilhjálmssonar á veitingamarkaðinn. Þreifingar ku vera í gangi um opnun nýs skyndibitastaðar sem kynni að verða opnaður nú í sumar, í kringum verslunarmannahelgina. Um er að ræða hóp fjárfesta og er Sigmar einn af þeim. Sigmar hefur verið mjög áberandi í þjóðfélagsumræðunni undanfarna daga, þá einkum í Lesa meira

Nýjar leiðir í skordýrarækt: „Þetta er eins og að reyna að sannfæra nokkur þúsund smábörn um að fara í bað“

Nýjar leiðir í skordýrarækt: „Þetta er eins og að reyna að sannfæra nokkur þúsund smábörn um að fara í bað“

Pressan
31.05.2019

Að borða pöddur er tilhugsun sem flestum Íslendingum býður við. Hugsanlega verða þær samt komnar inn í vikumatseðlilinn áður en langt um líður því að skordýraát er á mikilli uppleið á Vesturlöndum. Þróunin er þegar hafin í Bandaríkjunum og skordýrabú spretta upp eins og gorkúlur. Helsta vandamálið hefur ekki verið að koma í veg fyrir Lesa meira

Vondar vorrúllur á boðstólum

Vondar vorrúllur á boðstólum

23.03.2019

Haustið 1993 tók DV af skarið og útkljáði hvaða vorrúllur væru bestar á markaðinum. Vorrúllur voru geysivinsælar á þessum tíma, skyndimatur sem hentaði vel þeim sem unnu mikið. Voru vorrúllur mikið auglýstar og flestir þekktu vitaskuld Daloon vorrúllurnar. En hvernig komu þær út í samanburði við aðrar tegundir á markaði? Matgæðingar DV voru Úlfar Eysteinsson, Dröfn Farestveit og Sigmar B. Lesa meira

Þetta er þá ananas

Þetta er þá ananas

Fókus
10.02.2019

Blaðamaður og ljósmyndari Tímans voru á rölti í Austurstrætinu þriðjudaginn 6. september árið 1960. Var þeim brugðið þegar þeir litu inn um búðarglugga og sáu tvo einkennilega ávexti, sem uppstillt var í glugganum. Höfðu þeir ekki hugmynd um hvað þetta var en ávextirnir voru „rauðgulir að lit með grænum blaðabrúsk úr öðrum endanum.“ Forvitnin rak þá Lesa meira

„Ég borðaði nánast ekkert yfir daginn og settist síðan við át á kvöldin“

„Ég borðaði nánast ekkert yfir daginn og settist síðan við át á kvöldin“

Matur
09.02.2019

„Ég er alveg temmilega holl í lífsháttum og mataræði en svo missi ég allt gjörsamlega niðrum mig þess á milli og fer í sukkið. Það er alveg dásamlega ófullkomlega fullkomið,“ segir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir. Hera stígur á sviðið í Háskólabíói næsta laugardag og flytur lagið Eitt andartak í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar. Næturdrottning sem er Lesa meira

Eldhústöfrar: Frábær jólagjöf – allt öðruvísi blandari

Eldhústöfrar: Frábær jólagjöf – allt öðruvísi blandari

Kynning
14.12.2018

Tólf notkunarmöguleikar í einu tæki Thermomix er einstakt fjölnota eldhústæki sem án efa mun breyta viðhorfi þínu til eldhússtarfa. Notkunarmöguleikar Thermomix spara þér tíma og fyrirhöfn með notkunarmöguleikum sínum. Þetta er einstakt eldhústæki með tólf ólíka notkunarmöguleika og stafrænu stjórnborði og uppskriftum sem fylgja. Thermomix vigtar, sýður, mixar, þeytir, saxar, blandar, hrærir, hitastýrir, gufusýður, eldar, Lesa meira

Sigríður Elva er ókrýnd mæjónesdrottning Íslands: Fékk eitt og hálft kíló í tækifærisgjöf

Sigríður Elva er ókrýnd mæjónesdrottning Íslands: Fékk eitt og hálft kíló í tækifærisgjöf

Matur
09.11.2018

„Ég bara hreinlega veit ekki hvenær ástin á mæjónesi fæddist,“ segir fjölmiðlakonan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og hlær. Það má með sanni segja að Sigríður Elva sé ókrýnd mæjónesdrottning Íslands en hún tengir þessa ást við þá staðreynd að hún hefur verið grænmetisæta í um 27 ár. „Framan af, og jafnvel enn þann dag í dag, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af