fbpx
Föstudagur 08.desember 2023

Matur

Matur hvíta fólksins

Matur hvíta fólksins

Fókus
08.07.2023

Ferðavefur CNN sagði frá því nýlega að ný matartíska hafi breiðst út um Kína á undanförnum vikum eins og sjá hafi mátt á fjölmörgum færslum á samfélagsmiðlum. Í Kína er algengt að sjá fólk borða t.d. heitar núðlur, hrísgrjón og rjúkandi súpur. Undanfarið hefur hins vegar borið á því að Kínverjar séu að deila myndum Lesa meira

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

HelgarmatseðillMatur
10.03.2023

Guðrún Kristjánsdóttir frumkvöðull, önnur systirin í Systrasamlaginu og sælkeri á heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV að þessu sinni. Það má með sanni segja að matseðillinn sé ómótstæðilega girnilegur og skarti réttum sem allir eiga eftir að njóta, sama hvaða mataræði þeir aðhyllast. Stundum er svo gott að endurnærast og borða létt og hollt og Lesa meira

Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum

Dýrðlegur chili sin carne-réttur að hætti Þorbjargar sem bjargar deginum

Matur
01.02.2023

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og bókahöfundur, segir að góð heilsa og hollusta sé byggð á öruggum og sterkum stoðum og þær mikilvægustu séu mataræði, líkamsrækt, hugrækt og viðleitni. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Fréttablaðinu í nýliðinni viku. Þorbjörg er næringarsérfræðingur, heilsuráðgjafi og lífsþjálfi með 30 ára reynslu að baki. Hún hefur hjálpað fólki Lesa meira

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

Erla býður upp á girnilegan helgarmatseðil í anda íslenska veðursins um helgina

HelgarmatseðillMatur
27.01.2023

Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir landsliðskokkur með meiru á heiðurinn af helgarmatseðli þessa síðustu helgi janúarmánaðar sem kitlar bragðlaukana og gleður meðan veðurguðirnir láta í sér heyra. Erla er annáluð fyrir sína ljúffengu matargerð og eftirrétti sem hafa slegið í gegn. Erla er kokkur í íslenska kokkalandsliðinu sem tók þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna fyrir jól þar Lesa meira

Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska

Dýrðlegt rjómapasta með hörpuskel sem þið eigið eftir að elska

Matur
26.11.2022

Ef þú elskar sjávarrétti er þetta pastarétturinn fyrir þig. Þessi dýrðlegi pastaréttur með hörpuskel kemur úr smiðju Maríu Gomez eldhúsgyðjunnar og lífsstíls- og matarbloggar sem heldur úti síðunni Paz. Réttinn er sáraeinfalt að útbúa og svo er hans svo ljúffengur að þú átt eftir að elska hann og gera hann aftur og aftur. Fullkomin máltíð Lesa meira

Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum

Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum

Pressan
26.09.2021

Pítsur, pasta, pestó og parmesan, þetta eru allt vel þekktar matvörur sem eiga rætur að rekja til Ítalíu. Ítalskur matur og ítölsk matargerð er vinsæl um allan heim og ítalskar matvörur eru yfirleitt tengdar við gæði og vinsældir. En eftirlíkingar af ítölskum matvörum eru nú orðnar að svo umfangsmiklum iðnaði að það er hættulegt að sögn Luigi Di Maio, Lesa meira

Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp

Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp

Pressan
02.12.2020

Paul Burrell, fyrrum yfirþjónn Elísabetar II Bretadrottningar, segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ og ekki síst þegar kemur að mat. Hún eldi ekki jólamatinn sjálf en elski að vaska upp að máltíðum loknum. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að Burrell hafi verið yfirþjónn drottningarinnar og síðan Díönu prinsessu í 10 ár. Hann segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ Lesa meira

Borgin greiddi 1,2 milljónir fyrir áfengi og mat á Vinnustofu Kjarvals – „Bruðlað með opinbert fé“

Borgin greiddi 1,2 milljónir fyrir áfengi og mat á Vinnustofu Kjarvals – „Bruðlað með opinbert fé“

Eyjan
16.10.2020

Samkvæmt sundurliðuðum reikningum drukku yfirstjórn og starfsmenn Reykjavíkurborgar áfengi fyrir rúmlega hálfa milljón á kostnað borgarbúa á Vinnustofu Kjarvals við Austurvöll. Auk þess greiddi borgin 650.000 krónur fyrir mat. Bruðl með opinbert fé segja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Fréttablaðið hefur sundurliðaða reikning frá Vinnustofu Kjarvals undir höndum og skýrir frá málinu í dag. Fram kemur að greiddar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af