Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur
MaturUna Guðmundsdóttir matgæðingur DV sýnir hér sniðugar hugmyndir sem nýta má til að skreyta hinar ýmsu veislur svo sem fermingarveislu. Í síðasta helgarblaði DV deildi Una fjölda uppskrifta sem henta vel í veislur. Fermingatertan sjálf var gullfalleg og hentar í raun í hvaða veislu sem er. Á næstu dögum mun DV birta allar uppskriftir Unu Lesa meira
Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp
PressanPaul Burrell, fyrrum yfirþjónn Elísabetar II Bretadrottningar, segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ og ekki síst þegar kemur að mat. Hún eldi ekki jólamatinn sjálf en elski að vaska upp að máltíðum loknum. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að Burrell hafi verið yfirþjónn drottningarinnar og síðan Díönu prinsessu í 10 ár. Hann segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ Lesa meira
Borgin greiddi 1,2 milljónir fyrir áfengi og mat á Vinnustofu Kjarvals – „Bruðlað með opinbert fé“
EyjanSamkvæmt sundurliðuðum reikningum drukku yfirstjórn og starfsmenn Reykjavíkurborgar áfengi fyrir rúmlega hálfa milljón á kostnað borgarbúa á Vinnustofu Kjarvals við Austurvöll. Auk þess greiddi borgin 650.000 krónur fyrir mat. Bruðl með opinbert fé segja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Fréttablaðið hefur sundurliðaða reikning frá Vinnustofu Kjarvals undir höndum og skýrir frá málinu í dag. Fram kemur að greiddar Lesa meira
Vara við árásargjörnum og svöngum rottum
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru hefur ekki bara áhrif á okkur mannfólkið því ýmsar dýrategundir finna einnig fyrir áhrifum hans. Víða eru það jákvæð áhrif fyrir dýrin sem losna nú við ágang manna og geta verið í friði. En fyrir bandaríska rottur er heimsfaraldurinn ekkert gleðiefni. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin hefur sent frá sér aðvörun til almennings og hvetur fólk Lesa meira
Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví
PressanVolgt croissant í morgunmat, confit de canard (andalæri) í hádegismat og af hverju ekki að skola kvöldmatnum niður með góðu rauðvíni? Svona hefur staðan hugsanlega verið á mörgum frönskum heimilum í þá rúmlega fimmtíu daga sem útgöngubann hefur verið í landinu því ekki er annað að sjá en franska þjóðin hafi gert mjög vel við Lesa meira
Efnt til landskönnunar á mataræði Íslendinga – Helmingur yfir kjörþyngd árið 2011 og 21% töldust með offitu
EyjanEmbætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Um tvö þúsund manns á aldrinum 18-80 ára geta átt von á bréfi með beiðni um þátttöku. Könnunin fer þannig fram að haft verður samband við þátttakendur símleiðis og spurt um mataræði Lesa meira
Sigmar viðriðinn nýjan skyndibitastað
Samkvæmt heimildum DV mun styttast í endurkomu Sigmars Vilhjálmssonar á veitingamarkaðinn. Þreifingar ku vera í gangi um opnun nýs skyndibitastaðar sem kynni að verða opnaður nú í sumar, í kringum verslunarmannahelgina. Um er að ræða hóp fjárfesta og er Sigmar einn af þeim. Sigmar hefur verið mjög áberandi í þjóðfélagsumræðunni undanfarna daga, þá einkum í Lesa meira
Nýjar leiðir í skordýrarækt: „Þetta er eins og að reyna að sannfæra nokkur þúsund smábörn um að fara í bað“
PressanAð borða pöddur er tilhugsun sem flestum Íslendingum býður við. Hugsanlega verða þær samt komnar inn í vikumatseðlilinn áður en langt um líður því að skordýraát er á mikilli uppleið á Vesturlöndum. Þróunin er þegar hafin í Bandaríkjunum og skordýrabú spretta upp eins og gorkúlur. Helsta vandamálið hefur ekki verið að koma í veg fyrir Lesa meira
Spurning vikunnar: Er einhver matur sem þú borðar alls ekki?
Kristófer Viðarsson „Ég er í ketó núna þannig að ég borða ekkert kolvetni.“ Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir „Nei, ég borða allan venjulegan heimilismat.“ Eggert Ólason „Já, allan mat með lauk í.“ Helga Rúna Gústafsdóttir „Já, svínakjöt.“
Elsta vínflaska heims frá tímum Rómverja
Hvernig ætli elsta vín heimsins smakkist? Ábyggilega illa, enda er það nærri 1.700 ára gamalt, kekkjótt og orðið óáfengt. Hugsanlega er það eitrað. Langelsta vín sem fundist hefur er Römervínið sem fannst í grafhýsi Rómverja og er nú geymt í litlu safni í Þýskalandi. Fannst árið 1867 Að eldast eins og gott vín er máltæki sem Lesa meira